Æskan

Volume

Æskan - 01.07.1989, Page 41

Æskan - 01.07.1989, Page 41
Dweezil hefur tekið föður sinn 1 fyrirmyndar hvað varðar af- stöðu til vímuefna. „Rokk gegn vítnuefnum" herferðin hófst í jölfar ritdeilu sem Dweezil lenti ' eftir að hafa ráðist harkalega á ~r'c Clapton, Ringo Starr og Phil ^ollins fyrir að auglýsa áfengis- tegundir. Annað fyrirbæri sem er að verða æ meira áberandi á rokk- Vettvangnum engilsaxneska er reyfingin „Straight Edge“ sem getum kallað „Vímulausa ®sku“. Það fyrirbæri er rakið til andarískrar M: pönkrokksveitar, 'nor Treat. Sú hljómsveit boð- aoi í textum sínum vímulaust líf- ®rni 0g bindindi á tóbak í upp- au þessa áratugar. Áhangenda- ópur Minor Treat tók upp ®etningar úr söngtextum sveitar- 'onar 0g málaði þær á föt sín, ósveggi o.fl. Þetta hlóð utan á s'g- Aðrar hljómsveitir komu til sógunnar og fluttu sama boð- KaP. Vígorð gegn vímuefnum og oaki urðu æ algengari á hús- Veggjum, barmnælum og víðar. "ó hefur baráttan tekið á sig eiri alvörublæ. Flugritum er re'ft á hljómleikum, jafnvel all- sórum bæklingum og blöðum. ^igjendur „Vímulausrar æsku“ föðkenna sig á hljómleikum og unr mannamótum með því að ^_aia stórt X á handarbakið á r; Þannig auglýsa þeir að þeir J1 ekki versla við fíkniefnasala að þeim þyki eftirsóknarvert > ^áta aðra vita að þeir kjósi heilbrigt líferni. 6r 0 að það hljómi undarlega þá r '.Vímulaus æska“ í Bandaríkj- j111 Norður-Ameríku og í Bret- ^di einkum bundin við pönk- . • Það háir hreyfingunni að tj0rilcrokkið er ekki lengur sú kubylgja sem það var á fyrstu Ufa nýrokksins. Engin þeirra Jófösveita, sem tilheyra j’ ltnulausri æsku“, hefur náð 11 á vinsældalista. Þó geta p On orðið varir við nöfn eins og rv ^orn Not Pills frá Banda- g1 JUnum og Wide Awake frá . nglandi ef fylgst er með eng- SaXneska pönkrokkmarkaðn- uin. ^ íslandi dettur fáum í hug pönkrokk þegar minnst er á „Vímulausa æsku“. Eða hvað? Svanur Jónsson hljómborðsleik- ari veit meira um það mál: „Vímulaus æska er nafn á ís- lenskri hljómsveit sem var stofn- uð í fyrra upp úr hljómsveitun- um Genusi og Létt og laggott. Við erum fjórir í hljómsveitinni. Ólafur Rafnsson syngur og leik- ur á trommur. Þór Sigurðsson spilar á hljómborð eins og ég. Og bassaleikarinn heitir Siggeir. Sá yngsti okkar er 16 ára en sá elsti 18.“ - Hvernig stendur á þessu nafni, Vímulaus æska? „Faðir minn, Jón Guðbergsson, var að kynna ákveðið verkefni fyrir Læons-hreyfinguna og fleiri. Verkefnið hét „Vímulaus æska“. Hann fékk okkur til að koma fram sem skemmtiatriði á þessum kynningum. Við nefnd- um hljómsveitina því í höfuðið á verkefninu. Við erum allir bind- indismenn og viljum hvetja til bindindis." - Hljómsveitin skemmti ný- verið á einu fjölinennasta úti- móti sumarsins, þ.e. á Bindindis- mótinu í Galtalækjarskógi. Þar lék hljómsveitin aðeins lög ann- arra, s.s. Bítlanna og Greifanna. Hvað með áróður gegn vímuefn- um? - Við teljum að nafnið Vímu- laus æska hafi heilmikið áróð- ursgildi þó að ekki væri annað. Segir það ekki töluvert að hljóm- sveitin Vímulaus æska skemmti á bindindismóti? Þetta nafn þarf ákveðinn aðlögunartíma. Hljóm- sveitin þarf að kynna sig vel áð- ur en farið verður út í flutning á beinum áróðurslögum gegn vímuefnum. Eftir að hafa komið fram á jafnfjölmennri skemmtun og Bindindismótinu í Galtalækj- arskógi má segja að komið sé að slíkum lögum. Við erum einmitt að vinna í áróðurslögunum núna. Við getum þess vegna auglýst það í þessu viðtali ef félagasam- tök eða skemmtanahaldarar vilja leggja baráttunni gegn vímuefnum lið með aðstoð okkar að við erum til í slaginn. Hringið bara í mig. Síminn er 74355.“ Vegabréfsskráning Sálarinnar hans Jóns míns. Umsókn send unnendum léttpoppaðrar sálarmúsíkur („soul“ popp) Stofnfélagar: Rafn Jónsson trymbill Haraldur Þorsteinsson bassaleikari Guðmundur Jónsson gítarleikari Stefán Hilmarsson söngvari Jón Ólafsson hljómborðsleikari Fyrri afrek stofnenda: Rafn var í Grafík frá ísafirði (ásamt Helga Björnssyni, núverandi söngvara Síðan skein sól). Haraldur var á áttunda áratugnum í merkri djassrokksveit, Eik (ásamt Þorsteini Magnússyni gítarleikara og Lárusi Grímssyni hljómborðsleikara og gerðu garðinn frægan með MX-21-sveit Bubba Morthens fyrir nokkrum árum). Guðmundur var í Kikk, Stefán í Sniglabandinu. Jón var í Possibillís. Stofnár: 1988. Tildrög stofnunar: I árslok 1987 fékk Þorsteinn J. Vilhjálmsson, núverandi starfsmaður Rásar 2, þá Jón, Stefán og Guðmund til að flytja sönglög úr kvikmyndinni „Blús-bræður“ á skemmtunum í Sigtúni. Fleiri hljóðfæraleikarar voru með í leiknum. En þessir þrír mynduðu klíku sem þróaðist úr blús-slögurum yfir í sálarpopp. Núverandi liðsmenn: Magnús Stefánsson trymbill og fyrrverandi byltingarráðherra í rokkbyltingunni ’80-’83 (var í Utangarðsmönnum og Egói). Friðrik Sturluson bassaleikari. Astvaldur Traustason hljómborðsleikari. Áðurnefndir Stefán og Guðmundur. Hljómplötur með skrásettum leik og söng hljómsveitarinnar: 1. „Bongoblíða“, 1988 2. „Syngjandi sveittir“, 1988 3. „Frostlög", 1988 4. „Bandalög“, 1989 Framtíðaráform: Stefnt er að 10 laga plötu á jólamarkaðinn. Póstáritun: Steinar h.f., b/t Sálarinnar hans Jóns míns, Nýbýlavegi 4, 200 Kópavogi. ÆSKAJST 41

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.