Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1990, Blaðsíða 4

Æskan - 01.06.1990, Blaðsíða 4
Dúbbi dúfa f 4. tbl. Æskunnar sögðum við frá því að Barnabókaráðið hefði í vor veitt Bryndísi Gunnarsdóttur viðurkenningu fyrir bœkur sínar um Dúbba dúfu. Bækurnar um Dúbba eru þrjár. Þœr eru œtl- aðar börnum sem eru að byrja að lesa. Heftin eru sniðin við hœfi þeirra sem lokið hafa lestrarbókunum: Við lesum, A: Dúbbi - B: Dúbbi dúfa og C: Dúbbi verður stór. Þetta eru skemmtilegar sögur og segja frá athyglisverðum atvikum sem gerðust í raun. Bína og Jói, Jósefína G. Þórðardóttir og Jóhann Jónasson, bjuggu á Búðum íFá- skrúðsfirði. Dag einn kom ungur drengur, Ási, til Bínu með dúfu-ungá. Hann spurði hana hvort hún vildi vera mamma ungans afþví að hann œtti enga móður. Bína tók við unganum. Dúbbi átti heima hjá þeim Jóa í átta ár! Sögurnar sýna vel hve náin samskipti manna og dýra geta verið. Bryndís teiknaði einnig Ijómandi laglegar myndir sem skreyta bœkurnar. Handunninn pappír í frummyndum gerði Guðrún Kristjánsdóttir myndlistarmaður. Hér fer á eftir kafli úr bókinni, Dúbbi dúfa. Hann er birtur með leyfi höfundar og útgef- anda, Námsgagnastofnunar. Sumarfrí Nú ætlum við að fara í sumarfrí, þú kemur með, sagði Jói við Dúbba. Dúbbi var settur í kassa og svo var ekið upp í sveit. * I sveitinni eru margir sumarbústaðir og þeir eru allir eins. Nú týnist Dúbbi, segir Jói. Dúbbi velur sér stað uppi á sperru, þar ætlar hann að sofa. Dúbbi flýgur út í skóg og er lengi í burtu. Um kvöldið kemur Dúbbi aftur. Hann ratar á rétt hús þótt þau séu svona lík. Það koma margir gestir til að skoða Dúbba. Hann er kurteis við gestina og goggar ekki í höfuðið á neinum þeirra. Dúbba þótti gaman í sveitinni. Þar voru margar dúfur. Ein þeirra var hvít. Hún var faÞegasta dúfan 4 Æskan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.