Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1990, Blaðsíða 22

Æskan - 01.06.1990, Blaðsíða 22
Ljósmyndasamkeppni /lí s k ti iii v ■■ cl i 1* Við minnum á ljósmyndasamkeppnina sem kynnt var í 5. tbl. Æskunnar. Samkeppnin nefnist Æskumyndir. Allir lesendur Æskunnar, 16 ára og yngri, geta tekið þátt í henni. Þeir verða að segja til um aldur og rita nafn og póstfang skýrt og greinilega. Foreldri verður að staðfesta að sendandi hafi tekið myndina. Myndefni er frjálst. Allir þátttakendur fá viðurkenningarskjal. / Skilafrestur er til 1. september. Urslit verða tilkynnt í 8. tbl. Æskunnar en það keniur út í september. Verðlaunamyndir verða birtar í 8. og 9. tbl. Myndir verða endursendar. ílrvals ljósmyndavélar í verðlaun 1. verðlaun: Pentax Zoom 60 2. -3. verðlaun: Fuji DL-60 4.-10. verðlaun: Þrjár útgáfubækur Æskunnar að eigin vali* Myndavélarnar eru af viðurkenndum gæðategundum. Þær eru alsjálfvirkar (mæla fjarlægð og birtu og stilla ljósop ...) með innbyggðu leifturljósi og filmuvindu. Filmustærð er 35 mm. Pentax-vélin er með aðdráttarlinsu, 38-60 mm, og tryggir einnig gæði í töku nærmynda, að 0.6 m. Einfalt er að koma filmu fyrir í vélunum - í Fuji-vélina er filmu smellt án nokkurrar þræðingar. Merkið bréfin þannig: Æskumyndir, pósthólf 523, 121 Reykjavík. Leiðrétting 15. tbl. hefur prentvillupúkinn eða einhuer frændi hans gert okkur óleik. í Ijóöinu, Hjá ömmu í Reykjarfiröi 1923, eftir Ingimund á Hóli, bls. 28, skaust oröiö „aö“ á milli lína. Allir munu hafa séð að „púkanum" uar um að kenna en hér á eftir fer vísan rétt: En auðnan mér kenndi, og ylgeisla sendi af árdegis rísandi sól, að ekki skal gráta þá ungmennabáta er öldurót hreif brott og mól. Beðið er velvirðingar á þessum mistökum. - Ristj. 22 Æskan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.