Æskan - 01.06.1990, Blaðsíða 24
Spiii’iiingaleikui*
1. í hvaða sýslu er Skagaströnd?
3 __ a) Strandasýslu
Ö b) Húnavatnssýslu
d) Skagafjarðarsýslu
2. Hver er forsætisráðherra Litliáens?
Hvar starfar
íþróttafélagið
Það uita margir sem með íþróttum fylgjast. En
ekki er nóg að kunna skil á íþróttafélögum, -
mönnum og -afrekum til þess að geta suarað öll-
um spurningum í leiknum okkar! Þeir sem það
reyna þurfa einnig að uera uel að sér í landa-
frœði, sögu, bókmenntum, poppfræðum! og uið-
burðum líðandi stundar. Það hafa þátttakendur,
nemendur 6. bekkjar í ýmsum skólum, jafnan
uerið og staðið sig með sóma.
Lið Ölduselsskóla fékk 18 stig í spurningaleikjum
sem birtir uoru í 3. og 4. tbl. Þuí þótti rétt að hafa
spurningar dálítið erfiðar að þessu sinni. Við höf-
um reynt að uelja þœr þannig að engum tœkist
að suara öllum rétt... Niðurstaðan uarð sú að
keppendur Ölduselsskóla hlutu 15 stig en liðs-
menn Breiðagerðisskóla 13. Það er ágœtur ár-
angur. Við þökkum þeim fyrir þátttökuna.
Nú uerður hlé til hausts.
3 Ö a) Kazimiera Prunskiene
b) Romualdas Ozolas
d) Lothar de Maiziere
3. Hverjir urðu bikarmeistarar í handknattleik 1990-
Ö a) Valur
b) Víkingur
3 d) FH
4. I hvaða hljómsveit er Soul Hudson?
3 __ a) Mötley Crue
Ö b) Metallica
d) Guns N’ Roses
5. Hver er framkvæmdastjóri Umferðarráðs?
3 Ö a) Óli H. Þórðarson
b) Ólafur G. Einarsson
d) Ólafur Ólafsson
6. Hvar er Legoland?
__ a) í Svíþjóð
3 Ö b) f Danmörku
d) í Frakklandi
7. Eftir hvern er verðlaunasagan Silfur Egils?
3 Ö a) Sigrúnu Davíðsdóttur
b) Sigrúnu Eldjárn
d) Ragnheiði Gestsdóttur
8. Hver þeirra fékk Oskarsverðlaunin sem
besta kvikmyndin?
a) Vinstri fóturinn
__ b) Fæddur4. júlí
3 Ö d) Ekið með Daisy
9. Hvaða hljómsveit sigraði í Músíktilraunum 1999-
3 a) Nabblastrengir
b) Sérsveitin
Ö d) Trassarnir
10. Hvað er múkki?
__ a) Mannýgt naut
3 Ö b) Fuglinn fýll
d) Garður úrgrasi
24 Æskan