Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1990, Blaðsíða 18

Æskan - 01.06.1990, Blaðsíða 18
• • • Greta og Sigfríður segja frá verðlaunaferð til Lundúna. Stundin var runnin upp. Loksins var komið að því að farið yrði í verðlaunaferðina. Við höfðum báð- ar beðið með mikilli eftirvæntingu síðan okkur hafði verið tilkynnt um úrslitin rétt fyrir jól. Akveðið var að ferðin hæfist 12. júní. Við mæltum okkur mót á Hót- ei Loftleiðum kl. 13.30. Við hitt- umst þar fullar af tilhlökkun og eftirvæntingu að hitta ferðafélaga okkar. Við fórum með rútu til Keflavíkur og reyndum að kynnast á leiðinni. I Ijós kom að við áttum ýmislegt sameiginlegt, svo sem sama afmælisdag! Einnig spjölluð- um við við fararstjórann, Eddu Hannesdóttur, og leist okkur strax mjög vel á hana. Flugferðin gekk vel og vorum við lentar í Lundúnum áður en við vissum af. Við fórum strax á hótel Regency í „typiskum" leigubíl. Peir eru svartir, kubbslaga og sætin hvort á móti öðru. Auðvitað sat bílstjórinn vitlausu megin. Við sáum fljótlega að umferðin var öðruvísi en heima því að í Englandi er vinstri um- Á Trafalgartorgi ferð. Eftir að við höfðum komið okkur fyrir fórum við út að skoða nánasta umhverfi. Hverfið, sem við vorum í, heitir South Kensington. Við vöknuðum snemma morguninn eftir enda var ætl- unin að gera margt. allir úr vaxi Við lögðum leið okkar fyrst í Heims- metasafn Guinnes. Par sáum við margt forvitnilegt, meðal annars stærsta mann í heimi, feitasta manninn o.fl., auðvitað úr vaxi. Pví næst fórum við í Rock Circus. Við höfðum ekki hugmynd um hvað beið okkar svo að allt kom á óvart. Parna sáum við vaxmyndir af frægustu popp- stjörnunum. Við vorum með heyrnartól og heyrðum lýsingu á öllum stjörnun- um og brot úr lögum þeirra. Mjög gam- an var að ganga um og skoða þær. Skemmtilegast var svo þegar við álpuð- umst inn á einhverja sýningu í safninu. Við settumst sallarólegar og höfðum ekki hugmynd um hvað beið okkar. Pá voru þetta einhvers konar tónleikar þar sem brúður hreyfðu sig. Við heyrðum söng þeirra í heyrnartólunum. Petta var mjög raunverulegt og við vorum afar ánægðar. Auðvitað keyptum við svo litla minjagripi frá þessum söfnum eins og flestir ferðamenn gera. Á eftir gengum við um Piccadilly Circus. Par er gosbrunnur og risastórt auglýsingaskilti þar sem fræg fyrirtæki auglýsa. Par á eftir gengum við Regent-stræti (Street) þar sem margar frægar verslanir eru, meðal annar, ein af stærstu leikfangaverslunum heimi, á fjórum hæðum. Við gengum eftir hinu fræga x, ford-stræti en lögðum samt ekki að ganga alla götuna. í sæluvímu - með gæsahúð Rétt um sexleytið fórum við ni neðanjarðarlesinni á hótelið- eð pá sönð' frá var komið að því að fara a leik. Við áttum að hitta konu ^ breska ferðamálaráðinu fyrir u ^ leikhúsið á umsömdum tirna'c^. leiðinni ókum við fram hjá Eiuc ingham-höll þar sem Elísabet £n landsdrottning á heima. . u Pegar við komum að leikhús|U kom babb í bátinn. Á húsinu v°^. tveir inngangar. Við höfðum e hugmynd um hvernig konan út, aðeins í hvernig fötum hún 86 aði að vera. Við vorum að ver^a. 5 rólegar þegar hún birtist lok um tíu mínútum eftir urnsarTlyj5 tíma. Margaret Cully hét hun. sáum söngleik sem hét Star J Express. Hann var í einu orði s , frábær. Sviðið var stórt og brau11 ^ kring því að allir söngvararnir v0^11^ hjólaskautum. Við sátum á þriðja svo að við sáum allt sem fram f°r■ ^ vorum allar svo hrifnar að við t'rn|.ur[i varla að depla augunum. Á eftir v° , vj við í sæluvímu og með gæsahúð (P að það var svo kalt í leikhúsinu). * Við fórum svo á ítalskan veitingaS^u og borðuðum pizzur. Okkur gekk f ^ vel með enskuna og gátum spjak3 Margréti. ^ Daginn eftir vöknuðum við snem og borðuðum vel útilátinn morgunve^a Okkur leist ekkert á hinn dærnið61^ enska morgunverð sem var egg- sK og steiktar pylsur. . af Við fórum síðan á Trafalgartorg P^ sem hin fræga stytta af Nelson eU 18 Æskan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.