Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1990, Blaðsíða 43

Æskan - 01.06.1990, Blaðsíða 43
'uPPhitunarstökki“á héraðsmóti Skarphéðins íjúní. íþeirri keppni reyndi Þórdís að bæta ístandsmet sitt og stökkva 1.88 m en felldi naumlega. Ljósm.: ólafur Óskarsson r°Pumeistaramót unglinga, heims- k lstaramót, Evrópumeistaramót, andarísku háskólameistaramótin. ^ °aða mót er þér minnisstæöast? a»taka í Ólympíuleikunum er mér ^ vitað mjög minnistæð. Pað er á , UrTlUr hvers íþróttamanns að keppa p.'m. Þeir fyrnast seint í huga manns. 'nnig er bandaríska meistaramótið ^ n>innistætt. a, °enær hefur þér þótt ánægjulegast 0 %ra? ie^'9rar eru alltaf ánægjulegir. Ánægju- t ^ast er ag sigra þegar mikið er í húfi, Sj ' finr>st mér alltaf mjög gaman að a 1 landskeppni. Par er sigurinn dýr- ga^tUr ^r'r iiðið- Einnig er mjög Vartan að sigra og koma verulega á ó- ba ,eins °9 ég gerði þegar ég vann n arísku meistaratitlana. Urro ^áslökkourum hætt viö meiösl- a^tökk reynir á allan líkamann. Há- 0jj . bYggir á krafti, hraða, tækni og bi?>a tíóum á þoli. Hástökkvarar eru að 0 ,a 'ikamann að hreyfa sig fremur áfr iiega, þ.e. að skipta frá hraðri ferð arn (aðhlaup að ránni) í ferð upp! (uppstökkið). Pessar hreyfingar geta valdið eymslum í ökkla, hné, hásin o.fl. Einnig reynir hástökkvarinn töluvert á bakið. Pað verður að segjast eins og er að hástökkvurum er hætt við meiðslum þar sem greinin er mjög átakamikil en þeir sem vita af hættunni geta hægiega forðast meiðsli með réttri æfingu og til- sögn. Gengur háoöxnu fólki betur í há- stökki en lágoöxnu? Ég veit ekki til þess að það hafi verið kannað og staðfest - eða sýnt sig - þó að í hástökki séu margir hávaxnir. Há- vaxinn maður þarf að flytja meira yfir rána en lágvaxinn - en þarf ekki að stökkva eins hátt yfir líkamshæð sína. Allir geta reynt sig í þessari grein. Hve langt menn ná byggist á tækni og sprengjukrafti, þrautseigju, einbeitingu og dugnaði við æfingar. Hoaö oiltu ráöleggja þeim sem langar til aö byrja aö æfa hástökk eöa aörar stökkgreinar? Að drífa sig á æfingu hjá félaginu í nágrenninu og muna að maður lærir ekki tækni í stökkgreinum á einum degi. Petta kemur smám saman. Ég ráðlegg þeim einnig að horfa á aðra stökkva. Pá lærir maður ýmsa hluti og skilur betur. Hoaö heitir eiginmaöur þinn? Kepp- ir hann í íþróttum? Hann heitir Práinn Hafsteinsson. Hann er Islandsmethafi í tugþraut en hætti keppni 1984 vegna meiðsla. Núna starfar hann sem framkvæmdastjóri íþróttamiðstöðvar íslands á Laugarvatni og er þjálfari í frjálsíþróttum. Eigiö þiö börn? Við eigum eins árs stúlku. Hún er fædd 14. júlí 1989 og heitir Helga. Gastu æft meöan þú gekkst meö hana? En fyrst á eftir? Ég ákvað að taka það rólega meðan ég gekk með hana og æfði ekki stíft enda hafði ég æft af krafti frá 1975, tekið þátt í flestum mótum og verið í landsliðinu í 14 ár. Mér fannst því tilval- ið að taka mér frí í eitt ár. Ég æfði þó lítillega, hljóp og styrkti mig. Ég átti mjög auðvelt með að stunda íþróttir fyrstu sjö mánuði meðgöngunnar en var varkár. Ég lék örlítið i blaki en forðaðist knattleiki þar sem hætta var á að lenda á öðrum. Á sjöurída mánuði hætti ég að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.