Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1990, Blaðsíða 36

Æskan - 01.06.1990, Blaðsíða 36
GRIN - Hvað er klukkan? -1 don’t know. - Hvað þýðir það? - Ég veit það ekki. - Til hvers ertu að tala útlensku fyrst þú skilur hana ekki? Óli: Klukkan, sem ég keypti hér, gekk í fimm daga, suo stansaöi hún. Úrsmiöur: Reyndu aö ganga í fimm daga sjálfur. Ég er viss um aö þú stansar... = - Maðurinn minn verður reiður yfir M engu! - Heppin ertu! Maðurinn minn verður reiðuryfir öllu! kN' M Stráksi kom úr skólanum og tók sér M stööu úti í horni. W - Petta læröi ég í skólanum í dag ... !\' .\' .\^ Kennarinn: Getur þú nefnt þrjú dýr af — kattaætt, Pétur! Pétur: Högni, læða og kettlingur... .\' Ari var sex ára. Móöir hans átti von £ á barni. Dag einn leyföi hún honum g aö leggja höndina á magann og finna g fyrir sparki fóstursins. Þegar ná- ^ grannakonan spuröi Ara hvort hann :$i byggist ekki viö aö barniö færi aö koma í heiminn varö hann eilítiö jg kindarlegur. §g - Ég veit þaö ekki. Ég held aö ^ mamma hafi gleypt þaö ... !\' .\' .\' .\' - Vertu svo góður að segja AAA, elsku gs Binni, svo að vondi læknirinn nái fingrin- Æ. um aftur út úr þér... Óli var með poka með kartöfluflögum inni í kennslustund. - hetta vil ég ekki! sagði kennarinn - Þú færð það ekki heldur! sagði Óli. Kona kom inn á hárgreiöslustofu og spuröi hvort til væru ósýnileg hárnet. - Já, svaraöi stúlka. - Má ég sjá þau? spuröi konan ... 1. Hvað hét faðir sona Abrahams? 2. Hvað er líkt með Danmörku og bý- flugnabúi? 3. Hvaða spurningu getur þú ekki svar- að með já-i? Svör á bls. 62 Jón gamli var á leiö til bæjarins þeg- ar bifreiö var ekiö á hann. Hann kastaöist út í skurö en sem betur fór meiddist hann ekki aö heitiö gat. Bílstjórinn nam staöar og sagöi: - Getur þú ekki gætt aö þér. Petta var þér aö kenna! - Já, ætli þaö ekki, svaraöi Jón. Fyrst ég var svo vitlaus aö ganga á vegbrúninni í staöinn fyrir í skuröin- um... Skoti nokkur'er sagöur hafa skrifaö jólakort í apríl og sent þau í maí afþví aö hann haföi heyrt aö buröargjöld hækkuöu l.júní... Jói átti gamlan, ryðgaðan bíl. Hann varð því dálítið smeykur þegar lögreglan stöðvaði hann við umferðareftirlit. Lög- reglumaður skoðaði bílinn nákvæmlega og þegar hann lyfti mottu sá hann gat í gegnum gólfið. - Hvað er þetta? spurði hann alvarleg- ur í bragði. Jói beygði sig niður og leit í gegnum gatið og síðan spyrjandi á lögreglumann- inn. - Jaaa, er þetta ekki þjóðvegur nr. 1 ? - Vitiö þiö af hverju Svíar klifra upp í Ijósastaurana á haustin? Þaö er af því aö þeir eru aö gá aö því hvort per- urnarséu þroskaöar... - segja Norömenn. - Góði maður! sagði lítið barn. Getur þú geflð mér hundrað krónur svo að ég geti leitað að pabba og mömmu? - Vesalingur litli! Hvar eru þau? - Þaú fóru á bíó ... - Ég skil hana mömmu ekki. Hún skipar okkur alltaf aö fara í rúmiö þegar hún veröur þreytt... - Hefurðu frétt um tækið sem getuf a hjúpað þá sem Ijúga? - Frétt? Ég er kvæntur einu slíku - María! Þú hefur gleymt að þurrka ryk ið af hnattlíkaninu. - Æ, ég held það sé í lagi. Sahara eyðimörkin snýr upp! Clng kona kom í heimsókn til sinnar. Móöirin tók á móti henni m tár í augum. - Ósköp þykir mér leiöinlegt aö oi aö ykkur Villa skuli koma svona 1 ^ saman. Hágrannakona ykkar hú sagt mér aö þiö haþiö rifist svo óskaP H lega á laugardaginn. Paö er argasta lygi og ba mamma! Viö höfum ekki talast hálfan mánuö! lctal vih 1 - Nei, ég get því miður ekki gifst Pér’ j= sagði stúlkan við biðilinn, en ég rnb11 alltaf virða þig fyrir að hafa afskap góðan smekk .. lega 40 Æskan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.