Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1990, Blaðsíða 28

Æskan - 01.06.1990, Blaðsíða 28
 Strákaklúbburinn Halló, kæra Æska! Við, Unnur og Elín, tvær stelpur úr Arbænum, viljum afar gjarna að allir strákar (eða flestir) á aldrinum 12-15 ára sendi okkur mynd af sér. Heimilisfangið er: Strákaklúbburinn, (Unnur og Elín), Ystabæ 3, 110 Reykjavík. Um pennavinaklúbb í Kanada Kæri ritstjóri! Eg og vinur minn sjáum um pennavinaklúbb sem er í tengslum við útgefendur tímaritanna Owl og Chicka- dee. Við höfum fengið mörg bréf frá börnum á Islandi. Heimilisfang ykkar sáum við í bréfi frá stúlku í Vestmanna- eyjum. Það gleður okkur að fá þessi bréf svo langt að. En við verðum að vekja athygli á því að gjald fyrir þjónustu okkar er 3 Kanada-dollarar. Við viljum líka taka fram að börn, sem eru skráð hjá okk- ur, eru flest á aldrinum 5-14 ára. Póstfang okkar er: Pen Pal Post, c/o Eis van Dam, 55g Pape ave, Toronto, Ontario, Canada, MYK 3R5. Vœntanlega mun nœgja aö senda þeim alþjóöleg svarfrímerki aö jafngildi þriggja Kanada-dollara, þ.e. 155 króna. Enn um Mikjál Sumar í sveitinni I skemmtilegu og skorin- oröu bréfi frá Kollu, Ó.f., er fjallaö um atriði sem varöa efni poppþáttarins. BréfiÖ verður því afhent umsjónarmanni hans. (Raunar haföi veriö gengiö frá efni poppþáttar í 6. tbl. þegar bréfiö barst...) í bréfinu segir þetta auk annars: e-r eííe-rt ís- tfe-KS&a. e-n /litic/íaetf ne-m al c- er- ei-/-i í ís/ens£a stajr-ófim, Þessu er til aö svara: I Islenskri oröabók (- Bókaútgáfa Menningar- sjóös; 2. útgáfa, 2. prentun 1985) segir: „Mikjáll, -s íslenskun er- lenda mannsnafnsins Mik- ael, úr hebr. ,hver er guöi líkur?’“ Eftil er íslenskt heiti sem samsvarar erlendu manns- nafni notum við þaö gjarna í svörum okkar en reynum aö gœta þess aö ekki leiki vafi á viö hvern er átt. Þökk fyrir bréfiö, Kolla, - og aðrir bréfritarar. Kæri Æskupóstur! Ég sendi þér vísu: Sumar er komið í sveitinni, seppi og öll dýrin eru brún, dýrin, sem eru nú á beitinni, elta hver önnur um öll tún. Hér eru nokkrar gátur: 1. Hvaö getur bœði gengið og flautaö en hvorki hlaupiö né talað? 2. Hvaö er líkt meö hesti ogjakka? 3. Hvað fer upp þegar rigningin steypist niður? 4. Hvaöa ungi er fjaöralaus? Viltu birta viðtal við ÁsW Sigríði Einarsdóttur fegutðar drottningu? Ein af Seltjarnarnesi- Þakka þér fyrir efnið. ^ Vísan hljómar vel -Þ° * stuðlasetningu þyr^‘ a laga ... - Ábending u viötal er tekin til athuS nnar■ fí2 Svör viö gátum á bls- 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.