Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1990, Blaðsíða 14

Æskan - 01.06.1990, Blaðsíða 14
M^rfiðara að vera atvínnnmaður 011 fflestir halda Atli Eðvaldsson knattspyrnumaður og fyrirliði íslenska landsliðsins er kominn heim eftir tíu ár í atvinnumennsku erlendis. Texti: Elísabet Elín 15 ára • Ljósmyndir: Guömundur Viöarsson Atli Eöualdsson er fæddur þann 3. mars 1957 og er þuí 33 ára. Hann ólst ab mestu upp í Vestmannaeyjum en einnig í Regkjauík. Hann byrjaði að æfa knattspyrnu 12 ára, æfði með Ár- manni í eitt ár en fór þá yfir í Val. Atli lék með Val í eiiefu ár eða þar tii hann fór til Þýskalands sem atuinnumaður. Þar uar hann í níu ár og fór þaðan til Tyrklands þar sem hann lék eitt ieik- tímabil með Genclerbirlige. Nú erAtli alkominn heim og mun leika með KR. Ég spurði hann fyrst huenær hann hefði fengið áhuga á knattspyrnu. „Ég hef alltaf haft áhuga á knatt- spyrnu. Ætli ég hafi ekki byrjað að sparka í móðurkviði eins og flestir!11 - En huenær byrjaöiröu aö æfa? „Ég byrjaði ekki að æfa reglulega fyrr en ég var orðinn tólf ára. Pá fór ég að æfa með Armanni og æfði með því fé- lagi í eitt ár. Síðan æfði ég með Val í ellefu ár, alveg þangað til ég fór í at- vinnumennskuna, 1980.“ - Eru fleiri íþróttamenn í fjölskyld- unni? „Pað eru allir íþróttamenn í fjölskyld- unni. Jóhannes, bróðir minn, er í knatt- spyrnu og lék með Glasgow Celtic. Anna, systir mín, var lslandsmeistari með Val í knattspyrnu og handknattleik. Mamma mín, Sigríður Bjamadóttir, var Islandsmeistari í handknattleik og há- stökki. Pabbi, Eðvald Hinriksson, var margfaldur meistari í heimalandi sínu, Eistlandi, í íshokkí, körfuknattleik og knattspyrnu. í stöðu markmanns síðasta hálftímann ••• - Hefuröu æft fleiri íþróttagrH^ knattspyrnu? ðrfu- „Já, ég hef æft handbolta oQ K bolta og varð tvisvar sinnum ls ^\. og bikarmeistari í blaki með ^ól' ingum. Pá var ég í íþróttakennara . anum að Laugarvatni en ég er ^ ^ í kennari að mennt. Við vorum me fyrstu deildinni og unnum tvisvar um bæði íslandsmótið og bikarke ina.“ . [fcj'6 - í hvaða stööum hefur þú knattspyrnu? ertia „Ég hef leikið í öllum stöðum ^ stöðu markmanns og ég vona 14 Æskan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.