Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1990, Síða 14

Æskan - 01.06.1990, Síða 14
M^rfiðara að vera atvínnnmaður 011 fflestir halda Atli Eðvaldsson knattspyrnumaður og fyrirliði íslenska landsliðsins er kominn heim eftir tíu ár í atvinnumennsku erlendis. Texti: Elísabet Elín 15 ára • Ljósmyndir: Guömundur Viöarsson Atli Eöualdsson er fæddur þann 3. mars 1957 og er þuí 33 ára. Hann ólst ab mestu upp í Vestmannaeyjum en einnig í Regkjauík. Hann byrjaði að æfa knattspyrnu 12 ára, æfði með Ár- manni í eitt ár en fór þá yfir í Val. Atli lék með Val í eiiefu ár eða þar tii hann fór til Þýskalands sem atuinnumaður. Þar uar hann í níu ár og fór þaðan til Tyrklands þar sem hann lék eitt ieik- tímabil með Genclerbirlige. Nú erAtli alkominn heim og mun leika með KR. Ég spurði hann fyrst huenær hann hefði fengið áhuga á knattspyrnu. „Ég hef alltaf haft áhuga á knatt- spyrnu. Ætli ég hafi ekki byrjað að sparka í móðurkviði eins og flestir!11 - En huenær byrjaöiröu aö æfa? „Ég byrjaði ekki að æfa reglulega fyrr en ég var orðinn tólf ára. Pá fór ég að æfa með Armanni og æfði með því fé- lagi í eitt ár. Síðan æfði ég með Val í ellefu ár, alveg þangað til ég fór í at- vinnumennskuna, 1980.“ - Eru fleiri íþróttamenn í fjölskyld- unni? „Pað eru allir íþróttamenn í fjölskyld- unni. Jóhannes, bróðir minn, er í knatt- spyrnu og lék með Glasgow Celtic. Anna, systir mín, var lslandsmeistari með Val í knattspyrnu og handknattleik. Mamma mín, Sigríður Bjamadóttir, var Islandsmeistari í handknattleik og há- stökki. Pabbi, Eðvald Hinriksson, var margfaldur meistari í heimalandi sínu, Eistlandi, í íshokkí, körfuknattleik og knattspyrnu. í stöðu markmanns síðasta hálftímann ••• - Hefuröu æft fleiri íþróttagrH^ knattspyrnu? ðrfu- „Já, ég hef æft handbolta oQ K bolta og varð tvisvar sinnum ls ^\. og bikarmeistari í blaki með ^ól' ingum. Pá var ég í íþróttakennara . anum að Laugarvatni en ég er ^ ^ í kennari að mennt. Við vorum me fyrstu deildinni og unnum tvisvar um bæði íslandsmótið og bikarke ina.“ . [fcj'6 - í hvaða stööum hefur þú knattspyrnu? ertia „Ég hef leikið í öllum stöðum ^ stöðu markmanns og ég vona 14 Æskan

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.