Kyndill - 01.12.1932, Blaðsíða 16

Kyndill - 01.12.1932, Blaðsíða 16
Kyndill Hvítu mýsnar oing fjárskorts en viljaleysis, þótt hvorttveggja hafi aö sönmi haldiizt hér í hendur. Og þegar athuguö er fjánmálaóistjórmn í iamdiiniu síðustu 12 árin, miun eng- um þykja furðulegt, þótt hér sé þröngt í búi nú. A góðærunum var verðmætum þjóðaránnar sóað fyrir- hyggjulaust af eyðsilusýktum valdhöfuim. Og meðan fjárstra'umiar góðæranna nuinnu um greipar ríkisvalds- inis var öllium tiUögum, sem jafnaðarmenn fluttu um að verja nokkru af tekjuim góðæranna til þess að mæta örðugleikuim harðæra, tekið með kulda og fyrirliitniingw af ráðandi flokkuim. Hvfta hersveitln stolnnO Veg;,a skelfingarinnar, sem greip yfirvöldin i Reykja- vik eftir ösigrana 9. nóv., hurfu þau að því örþrifará'ði áð istofma „Hvitu hersveitina". Kostniaðurinn við heriinn, sem þegar er orðinn hátt á annað hundrað þúsund króinur, hafa stjórnarvöldin tekið af alimannafé í fuU- komuu heimildarleysi. Tiil hersveitarinnar, sem stofnuð er til höfuðs friðnum í landinu, er sóað hundruðum þúsunda króna á sama tíma sem ekki er einn eyriT fáoinlegur tiil bjargair ntauðstöddum alþýðuheimiiluim. Slík- ar ráðstafianir með þjóðarfé á neyðartímum er þeim flokki eiinum samboðið, sem lætur sig einu gilda uxn skömim oig heiður í opinberu lífi. Herbrask íhaldsins hefir þegar mætt verðugri fyrir- litningu almenningis, og þrátt fyrir imikið kapp her- smialanna til þess ab fá félagsbundna verkamemn í 158
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.