Kyndill - 01.12.1932, Blaðsíða 45

Kyndill - 01.12.1932, Blaðsíða 45
Við eldana Kyndill. upp á 9 fundum. Leikhópar voru stofnaðir og fyrsti /es- hópurinn er kominn á laggirnar. Stjórn félagsins var hér um bil öll endurkosin, og er nú pannig skipuð: Pétur Halldórsson, formaður, Torfi Þor- bjarnarson, varaformaður, Guðjón B. Baldvinsson, ritari, Þorsteinn B. Jónsson, féhirðir, Jón G. S. Jónsson, fjár- mólaritari, og Hulda Þ. Ottesen og Hólmfríður J. Þorbjarn- ardóttir meðstjórnendur. Félagið óskar allri alþýðu landsins gæfu og gengis á árinu 1933. G. B. B. F. U. J. i Hafnarfirdi hefir haldið 10 fundi á árinu. 4 fyrirlestrar hafa verið fiuttir. Málfundaflokkur félagsins hefir starfað stöðugt með góðum árangri. Hann er að visu fámennur, en fjörugur. Frá Noreyi, Félagsskapur ungra jafnaðarmanna hefir eflst mikið á síðustu árum og er nú orðinn mjög öflugur. Liggur þar tvennt til grundvallar, bæði hörð og ósleitileg barátta og einnig sameining kommúnistaflokksins við verkamanna- flokkinn fyrir nokkrum árum. Hefir konimúnistaflokkurinn að vísu verið endurreistur síðan, en norska alþýðan hefir ekki látið blekkjast af byltingaþvaðri og sprengitilraunum kommúnista. M'urf í Osló ekki vera nema 200--300 atkvæðis- bærir kommúnistar, og svarar það til í Reykjavík um 20—30. Ungir jafnaðarmenn í Noregi hafa félög um allan Noreg og hafa þessi félög svo samband með sér. Eru nú í sam- bandinu um 320 félög, og er það aulming um ca. 45 síðan i íyrra. Sambandið gefur út blað, sem kemur út aðra hvora viku. Iþróttasamband verkamanna í Noregi er einnig mjög öfl- ugt. Eru um* 300 félögí í sambandinu, sem telja ca. 32 000 félaga. Er vonandi að íslenzkur verkalýður hefjist nú handa og efli sína hreyfingu svo, að hann standi ekki að baki norskum stéttarbræðrum í félagslegum þroska og skilningi. P. H 187
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.