Kyndill - 01.12.1932, Blaðsíða 54

Kyndill - 01.12.1932, Blaðsíða 54
Bðkmentafélag jafnaðarmanna, Hverfisgötu 8—10, Reykjavík, geíur út rit og bækur í peim tilgangi að auka pekkingu á jafnaðarstefnunni og starfsemi hennar og breioa út annan nytsBman fróðleik, er alpjóð má að haldi koma, svo og fagrar bókmentir, útlendar og innlendar. Ársgjaldið er 10 krónur, og fá félags- menn fyrir pað alt, er félagið gefur út á hverju ári. Félagið hefir starfað i tvö ár og gefið út pessar bækur (samtals upp undir 100 arkir); BrotiO iand, eftir Maurice Hindus, lýsing á bændalífinu i Rússlandi eftir byltinguna. Jimmie Higgins, eftir Upton Sinclair, sem segir frá æfi amerísks verkamanns á timum heimsstyrjaldarinnar bæði heima og á vigvöllunum. Almanak alpýðu, 1. og 2. ár, með mörgum fróðleeum ritgerðum, smásögum o. fl. til gagns og skemtunar. Bækur pessa árs eru i prentun. Meðal peirra er: Æfintýrið um áætlunina miklu eftir M. Ilin, rússneskan vélfræðing, pýðing eftir Vilm, Jónsson landlækni. heimsfræg bók. Nýlr félagar fá bæði ahnanökin í kaup- bæti, en hinar bækurnar fyrir hálfvirði. Gerist félagar sem fyrst, Gefið yður fram við stjórn félagsins eða afgreiðslu Alpýðublaðsins, Reykjavik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.