Kyndill - 01.12.1932, Qupperneq 54

Kyndill - 01.12.1932, Qupperneq 54
Bðkmentafélag jafnaðarmanna, Hverfisgötu 8—10, Reykjavík, geíur út rit og bækur í peim tilgangi að auka pekkingu á jafnaðarstefnunni og starfsemi hennar og breioa út annan nytsBman fróðleik, er alpjóð má að haldi koma, svo og fagrar bókmentir, útlendar og innlendar. Ársgjaldið er 10 krónur, og fá félags- menn fyrir pað alt, er félagið gefur út á hverju ári. Félagið hefir starfað i tvö ár og gefið út pessar bækur (samtals upp undir 100 arkir); BrotiO iand, eftir Maurice Hindus, lýsing á bændalífinu i Rússlandi eftir byltinguna. Jimmie Higgins, eftir Upton Sinclair, sem segir frá æfi amerísks verkamanns á timum heimsstyrjaldarinnar bæði heima og á vigvöllunum. Almanak alpýðu, 1. og 2. ár, með mörgum fróðleeum ritgerðum, smásögum o. fl. til gagns og skemtunar. Bækur pessa árs eru i prentun. Meðal peirra er: Æfintýrið um áætlunina miklu eftir M. Ilin, rússneskan vélfræðing, pýðing eftir Vilm, Jónsson landlækni. heimsfræg bók. Nýlr félagar fá bæði ahnanökin í kaup- bæti, en hinar bækurnar fyrir hálfvirði. Gerist félagar sem fyrst, Gefið yður fram við stjórn félagsins eða afgreiðslu Alpýðublaðsins, Reykjavik.

x

Kyndill

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.