Kyndill - 01.12.1932, Blaðsíða 35

Kyndill - 01.12.1932, Blaðsíða 35
Qömul saga Kyndill og |>ó ekki minnka hlut trúarbragða sinna. Hann straulc skegg sitt og sagði: „Segja mun ég þér sögu eina litla, herra. Einu sinni var auðmaður nokkur, sem átti hring svo ágætan, að hann vildi að hann gengi eigi úr ætt sinni. Kvað hann því svo á, að sá sona sinna, sem legði fram hringinn að sér lá'touim, skyldi taka arf ailian eftir sig. Sonur hans, sá er hringinn hlaut, fór eins að, og gekk hring- uriinn þannig anann fnami af manni í ættinnL Loks baT svo við, að hann viajr í eigu manns, sem átti þrjá sonus og þótti jafnvænt um alla. Vissi hann ekki hverj- uim þeirra hann skyldi gefa hringinn, en lofaði lionum hverjum þeinra fyrir sig í laumk Lét hann síðan gull- smið nokkum smíða tvo aðra hriinga svo líka, að enginn ntiaður gat þekkt þá frá hinum rétta, og ekki hann sjáifur. Á dánaxdægri gaf hann sonum sínum hringana, sinn hverjum. Lögðu þeir þá fram að honum önduðum, og þóttáist hver þeirra eiga arfinn, en aldnei hefir orðið úr þvi skorið, hver hann ætti rneð réttu, því að hriug- aainiir voru avo lfkir, og stendur þannig enn þann dag> í dag. Sama máli gegmir um trúarbrögðin, herra, að hver trúflokkur hyggur sín sönnust vera, en guð einn veit, hver þeirra eru þ,að í raun réttri." (Lausl. þýtt.) 12 177
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.