Kyndill - 01.12.1932, Blaðsíða 33

Kyndill - 01.12.1932, Blaðsíða 33
Hallgrimur eltur KyndilR fiull varkunn, þótt svör hans séu ekki greið, enda kemst hann þa'ð næst efninu, aið segja að hann. hafi þekkt eins eitt dœmi pess, aö sapnuinmibúskapur lmji blessi- •az?‘. Eftir isögu hans um kaupavinmma, þá sem aö fcaman er gneind, gæti einhverjum orðið pað á, a'ð ef- ast um að persónuLeg neynsla hans væri svo dýrmæt, að tæki því að geta uim hana. En sé [>essi frásögn hanis rétt, og mér er tjáð úr annani átt að svo mtuni vena, þá sannjar hún ekbert annað en það, að satmvininiur búskap'ur hefur blessazt, og hví skyidi hatnn þá ekki geta það enn þá betur nú, þegar skilningur manna á gildi samvinnu hefur stórum aukizt síðan þessiir bænd- ur stofnuðu félagsbú sitt? Annars er þetta svar H. J. einkennandi fyrir gáfnat- far allra sannra íhaldsmanna. Peir geta verið vel greindir menn ó sumum sviðum, en þegar eitthvað nýtt kemur fyiúr, eitthvað, sem þeir þekkja ekki af eöigin reynd eða af kenningum átrúnaðargoða sánna, þá stinga þeiir við fótum og vilja ekkert viið það eiga. Þeir geta ekki einu siinni hugsað um það. Svo staðí- bundnir eru þeir og svo aumt er imiyndunarafl þeiwa. Slíkir eru innviðár þeirra manna, sem veriö hafa þrösk- uldar í vegi mannkynsins' til allra sannra framfara,, andlegra og efmslegra. Það er ekki' ólánlegur flokkur eða hitt þó heldur, sem er ofurseldur forystu þessarar manntegundar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.