Kyndill - 01.12.1932, Blaðsíða 41

Kyndill - 01.12.1932, Blaðsíða 41
Jafnaðarstefnan Kyndill ópýðu loftsiagi eða mtldu. En fyrir manni'nn sem fé- lagsþegn varðar það þó rnestu, hvort hann lifir á þeim tíma, þeg'ar menn hafa lært að nota eld og iná'lma, <eöa þegar eáimivélin er uppfundin, hvort hann lifir í saanfélagi þar sem hver og einn hefir allsmægtir eða innain uim fólk, sem er örbjarga. það kemur þá í ljóis, að allar ytri ástæður, sean tnennimir eiga við að búa, hafa jafnmikil áhriif á þá. En það, sem gefur aðalgrundvölihin fyrir allri starf- semi og framfierði mainnkynsins, er það, hvernig því á hverjum tima tekst að sjá sér og sínum fyrir nauðt- synþim og hvaóa framfeiðsluskipulag því hefir tekizt að skapa." það mun varla vena tíl svo skyni skroppinn maður að hainn neiti því, sem hér er sagt. En það kunna aftur á mótí einhverjir að segja, að uppfundning eiotru- vélarinnar, rafvélanna o. s. frv. sé að þakka hugviti manna og skynsemi, og það séu því hinar andlegu gáfux mannsins, sem þjóðskipulagið byggist á, en ekki framleið'sLan. í sjáffu sér er þetta rétt. En hver og einn Marxistí mun þó spyrja undÍT eins: Vegna hvers þreyttu mertn hugann á þennan hátt og á þessum tíma, og hvað leiddi þá til að fiinna upp gufuvélina og anuað fleira? Voru það ekki einmitt hagamunaústœdurnar, sem ráku á eftir? Þegar menn þurfa ekki einhverja uppfyndingu, þá finna menn ekkert upp. Hvað skapar þá þessa þörf? Ekki kóngar, keiisarar eða hershöfðingjar, heldur ein- gongu kjörin, efnalragsaðstæöurnar á þeim tima. það 183
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.