Kyndill - 01.12.1932, Page 41

Kyndill - 01.12.1932, Page 41
Jafnaðarstefnan Kyndill ópýðu loftsiagi eða mtldu. En fyrir manni'nn sem fé- lagsþegn varðar það þó rnestu, hvort hann lifir á þeim tíma, þeg'ar menn hafa lært að nota eld og iná'lma, <eöa þegar eáimivélin er uppfundin, hvort hann lifir í saanfélagi þar sem hver og einn hefir allsmægtir eða innain uim fólk, sem er örbjarga. það kemur þá í ljóis, að allar ytri ástæður, sean tnennimir eiga við að búa, hafa jafnmikil áhriif á þá. En það, sem gefur aðalgrundvölihin fyrir allri starf- semi og framfierði mainnkynsins, er það, hvernig því á hverjum tima tekst að sjá sér og sínum fyrir nauðt- synþim og hvaóa framfeiðsluskipulag því hefir tekizt að skapa." það mun varla vena tíl svo skyni skroppinn maður að hainn neiti því, sem hér er sagt. En það kunna aftur á mótí einhverjir að segja, að uppfundning eiotru- vélarinnar, rafvélanna o. s. frv. sé að þakka hugviti manna og skynsemi, og það séu því hinar andlegu gáfux mannsins, sem þjóðskipulagið byggist á, en ekki framleið'sLan. í sjáffu sér er þetta rétt. En hver og einn Marxistí mun þó spyrja undÍT eins: Vegna hvers þreyttu mertn hugann á þennan hátt og á þessum tíma, og hvað leiddi þá til að fiinna upp gufuvélina og anuað fleira? Voru það ekki einmitt hagamunaústœdurnar, sem ráku á eftir? Þegar menn þurfa ekki einhverja uppfyndingu, þá finna menn ekkert upp. Hvað skapar þá þessa þörf? Ekki kóngar, keiisarar eða hershöfðingjar, heldur ein- gongu kjörin, efnalragsaðstæöurnar á þeim tima. það 183

x

Kyndill

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.