1. maí - Reykjavík - 01.05.1939, Blaðsíða 4
2
l.MAí 1939
Héðinn Valdímarsson:
Húsnæðí og atvínna í Reykjavik
1. maí, þegar reykvískir verkamenn
og iSnaðarmenn sameinast í verkalýös-
l'élögum sínum til að minnast stétlar
sinnar, og gera kröfur hennar vegna
er þess vert að minnasl húsnæðismál-
anna og bygginga-atvinnunnar, sem
steina í þann grunn, sem samband ó-
háðra verkalýðsfélaga lilýtur að verða
byggt á: lýðræðisleg sameining verka-
týðsins í skjóli gagnkvæms trausts ein-
staklinganna, hverrar stjórnmálaskoö-
unar sem þeir annars eru.
Félögin eru sér þess þó greinilega
meðvitandi, að byggingin er seint hai-
in; þau áttu að hefja hána þegar í
hausl, að al'loknu þingi Alþýðusam-
bands íslands, þegar örugg vissa v; <■
lengin fyrir því, að ekki yrði unnt að
; era Alþýðusamband Islands að sam
eiginlegu harátlutæki allra verkalýðsfé
laga i landinu. El' þá þegar hefði verið
iiafizt kröftuglega lianda, væri Lands-
samband íslenzkra stéttarfélaga n i
stol'nað og tekið til starfa. ivn eigi skal
lást um orðinn hiut; félögin verða bar
að skilja, að það hlýtur nú að kosta þ .
meira starf og fórnfúsari samvinnu, að
bæta upp það tjón, sem þau þegar haf
beðið vegna samtakasko. ts.
Verkefnin bíða unnvörpum hvar
vetna. —■ l’að þarl' að hækka kaupið í
fullu samræmi við verðhækkun daglegs
brauðs. Atvinnulífið þarf að glæða me':
liag þjóðarinnar fyrir augum. I’að þar1'
líka að slytta vinnudaginn með óskertu
dagkaupi, svo að á þann hátl verði hægl
um langan tíma heíur verið ein aöal-
atvinna þeirra, sem í bænum dvelja
á sumrin.
Um 1000 íbúðir eru í Reykjavík, sem
ai' heilbrigðisástæðum er lalið að séu
með öllu óleyfilegar lil að búa í, en í
að lækka tölu atvinnuieysingjanna. Iðn-
aðarstétlirnar þurl'a að fá raunveruiegri
réttarvernd en nú er, cn hana hljóte
þær að fá fyrst og tremst með öflugra
samstarl'i en vcrið hefur. — Allsstaðar
bíða verkefnin |>ess verkalýðs, sem tel-
ur það skyldu sína að gæta hagsmuna
og rétlar síns og sinnar sléttar án til-
lits til stjórnmálaskoðana.
Landssamband íslenzkra stéttarle-
laga er mál dagsins í dag. Lað mál þolii
enga hið. Oað hel'ur verkalýðurinn l’und
ið og hafizt handa lil sameiningar í har-
állunni fyrir daglegu brauði og vernd-
ar á rétli lil slíkrar baráltu. Og þeir
einslaklingar, sem láta sljórnmálaskoð-
anir sínar — livaða flokki sem þeir lil-
heyra — liindra sléttasamvinnuna.
verða skoðaðir sem vargar i véum, er
rísi upp gegn vilja verkalýðsins og ger-
ist á þann liáll verkfæri í höndum
þeirra þjóðfélagsafla, er álíla að yiir-
ráðarélti sínum sé hætta búin af sam-
vinnu verkalýðsíélaganna.
En vilji verkalýðsins kom svo ótvi-
rætl í ljós þegar rætt er um Landssam-
hand íslenzkra stéttarfélaga, að öllum
sönnum verkalýðssinnum er óhætL að
lagna h;ekkandi sól á himni íslenzkra
sléttarsamtaka. Guðjón Benediktsson.