1. maí - Reykjavík - 01.05.1939, Page 10

1. maí - Reykjavík - 01.05.1939, Page 10
l.MAÍ 1939 Stéttarsamfðk launpega I Reykjavik Þorsteinn Pétnrsson í dag er 1. maí, allsherjarliátíðisdag- ur verkalýðssaintakanna. Reykvískur verkalýður slendur nú á nierkilegum tímamótum, annarsvegar er liin vax- oft verið tilfinnanlegt, en nú er meira en þriðjungur þeirra atvinnulaus, svip- mun ástandið vera í mörgum iðngrein- um. Járniðnaðarmenn og aðrir iðnaðar- menn vilja lækkaða tolla á efnivörum til iðnaðar i stáðinn fyrir gengislækkun. Og að ekki verði flutt út úr landinu sú iðnaðarvinna, sem hægt er nleð við- urkenndum árangri að framkvauna innanlands. IngóJfur Einarsson. andi ásælni ríkisvaldsins á hagsmuni og réttindi samtakanna, sem gerðar eru í trausti þess, að fylkingar verka- lýðsins fái ekki rönd við reisl vegna hins mikla glundroða og klofnings, sem ríkt hefur innan samtakanna fram lil þessa, hinsvegar rofar nú fyrir nýrri og samstilltri sókn samtakanna undir merkjum liins óháða fagsam- bands, sem nú er verið að stofna. Sam- tök verkalýðsins í Reykjavík hafa lagt drýgstan skerf til þessa einingarátaks. Pað er því ekki úr vegi að við gerum okkur grein fyrr því í dag, hvernig launþegar Réykjavíkur skiptast eftir stéttarféögum og hvaða afstöðu sam- tökin muni taka, í stórum dráttum, til stofnunar Landssambands stéttarfélag- ann. Fer hér á eftir skrá yfir sléllarfélög launþega í Reykjavík, ásamt núverandi formönnum þeirra: Verkamannafélagið Dagsbrún, Héðinn Valdimarsson. Sjómannafélag Reykjavíkur, Sigurjón ölafsson. Verkakvennafél. Framsókn, Jóhanna Egilsdóttir. Iðja, lelag verksmiðjufólks, Runólfur Pétursson. Félag bifvélavirkja, Valdimar Leonhardsson. Rafvirkjafélag Reykjavíkur, Ríkharður Sigmundsson. Málarasveinafélag Reykjavíkur, ■ Sæmundur Sigurðsson

x

1. maí - Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 1. maí - Reykjavík
https://timarit.is/publication/398

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.