1. maí - Reykjavík - 01.05.1939, Blaðsíða 20

1. maí - Reykjavík - 01.05.1939, Blaðsíða 20
Vlnsældlr KBO meðal manna úr öllum sljórnmálaflokkum, byggjasf á því, að félagíð heldur fasf víð effírfarandí grundvallarreglur sínar: 1. Félagið er verzlunarsamtök neytenda í Reykja- vík og nágrenni og samvinnufélag samkv. lands lögum. 2. Tilgangur í'élagsins er að útvega félagsmönnum allskonar vörur sem vandaðastar að gæðum á sem ódýrastan hátt. 3. Félagið verzlar aðeins gegn staðgreiðslu. Félags- menn bera ekki persónulega ábyrgð á skuldbind- ingum þess fram yfir það, sem nemur stofnsjóðs- eign þeirra. hvers um sig. Innganga í félagið er frjáls öllum, er gangasl vilja undir lög þess. Fé- lagið er algerlega óliáð um stjórnmál, trúmál og önnur mál, sem eru hlutverki þess óviðkomandi. 4. Félagið starfar fullkomlega á lýðræðisgrundvelli og ráöa félagsmenn sjálfir öllum rekstri þess, þannig, að þeir kjósa fulltrúa á aðalfund, sem kýs félagsstjórn og endurskoðendur, en félags- stjórn ræður framkvæmdastjórn. Allir félags- rnenn liafa jafnan atkvæðisrétt um mál félagsins 5. Til tryggingar félaginu og lil þess að standa fjár- hagslega undir rekstri þess, eru sjóðir félagsins, stofnsjóður og varasjóður og aðrir sjóðir, ef stofnaðir verða. Stofnsjóður er séreignarsjóður félagsmanna, ávaxtaður í vörslu félagsins, en rarasjóður er sameignarsjóður allra félags manna.

x

1. maí - Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 1. maí - Reykjavík
https://timarit.is/publication/398

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.