1. maí - Reykjavík - 01.05.1939, Blaðsíða 16

1. maí - Reykjavík - 01.05.1939, Blaðsíða 16
14 l.MAí 1939 Sveinbjörn Guðlaugsson: Alþýðan og neyfendasamfökín Sveinbjörn Guðlaugsson form. KRON Samtök vinnuseljenda — verkalýÖs- og fagfélagasamlökin — áttu lengi örð- ugl uppdráttar, og gekk mjög illa aÖ fá vinnukaupendur — atvinnurekendur — lil aö viöurkenna a.. m. k. félagsskap hinna óbreyltu verkamanna. En nú má segja aö samtök verkamanna séu al- mennt viöurkennd sem sjálfsögð og stofnun Landssambands stéttarfélag- anna og viö störf þess eru lengdar djörfuslu óskir samtakanna, framlíöar- starf þeirra og úrlausn þeirra vanda- mála, sem nú sleöja aö öllum launþeg- um landsins með vaxandi dýrlíð, jafn- hliöa hatrömum árásum á alhafnafrelsi stéttarfélaganna. nauösynleg. Hai'a verkamenn og aörir launþegar bætt allverulega kjör sín — hvað kauphæð og vinnutíma snertir — nú í seinni líð. Samtök vinnuseljanda lil aö skapa sannviröi lifsnauösynja — mynda neyt- endafélög — liei'ur þó til skamms tima álL við öllu meiri örðugleika aö stríða og sa-tl meiri fjandskap stóratvinnu- l ekenda og stórkauþmanna heldur en sjálf verkalýössamtökin. Ástæöan lil ]>ess er fyrst og fremst sú að án slíkra samtaka var venjulega lux'gt að taka aftur jafnharðan þá kauphækkun, sem vinnuseljandinn hafði fengið; meö ó- hæfilegri og hækkandi álagningu á lífs- nauðsynjar, því vinnukaupandinn var í mörgum lilfellum um leiö innflytjand- inn eða haföi aðstöðu til að ráða verð- laginu. Neytendasamtökin hafa þó ált viö langmesta öröugleika aö slríða hér í Reykjavík og nágrenni, sem og líka er eðlilegt þar sem svo að segja allir stór- kaupmenn og yfirleitt kaupmannastétt- in er saman komin. En alþýðan hér lét ekki bugast þótt á móti blési og yrði að sjá hvert félagið á fælur öðru gefast Grundvöllurinn að sigursælu og á- rangursríku starfi verkalýössamlak- anna veröur lagður með stofnun hinns óháöa fagsambands, en framkvæmd þess veltur fyrst og fremst á því, hversu einhuga stéttarfélögin fylkja sér undir merki hinna nýju landssamtaka. 'Valdinmr Leonliarðsson.

x

1. maí - Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 1. maí - Reykjavík
https://timarit.is/publication/398

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.