1. maí - Reykjavík - 01.05.1939, Blaðsíða 17
!. MAÍ 1939
15
Söludeild IiRON í Ilafnarfirði
upp fyrir kaupmannavaldinu og vegna
skipulagsgalla. Meö stoínun Pönlunar-
félags verkamanna 1934 kom fyrsl
veruleg skipulagsbreyling á neytenda-
samtökin, og meS stofnun KRON er ó-
luell að segja að þeim hafi verið siglt
í örugga höfn
Skipulag félagsins er þannig að hverj-
um félagsmanni er kleyft að fylgjasl
mcð rekstri þess og afkomu svo að
segja daglega. Félagið er algerlega ó-
háð pólilískum flokkum og hlutlaust
uin stjórnmál, enda eru í því saman-
komnir menn af öllum pólitískum
flokkum. l’að hefur mikið verið rætt og
rilað um nauSsyn óháSra verkalýSssam-
taka og hent á, að klofningur innan
þeirra væri fyrst og fremst vegna þess
að þau séu ekki óháð. Petla er almennt
viðurkennd staðreynd, og er þá einnig
skiljanlegt hversu brýn nauSsyn her til
þess að neytendafélögin séu algerlega
hlullaus urn pólitísk mál.
ASalhlutverk KRÖN er vitanlega það
að lialda niðri vöruverðinu og tryggja
neytendum réll verð á hverjum líma.
Árangurinn má teljast góSur, og hefur
verið sýnt íram á að strax eftir stofnun
IvRON eða í des. 1937 lækkaSi álagning
á matvörum um 15% almennt, og hef-
ur heldur farið lækkandi síðan. Petta
þýðir það að vinnuseljandanum er
tryggt að þær kjarabætur eða kaup-
hækkun, sem hann hefur skapað sér
með samtökum sínum verður ekki tek-
in af honum aftur um leið og hann
kaupir sér í matinn. Pess vegna er það
jafn nauðsynlegt fyrir verkamanninn
að vera í KRON og sínu fagfélagi og
l>að er jafn áríSandi aS vera vel á verSi
um hagsmunamál fagfélagsins og neyl-
endafélagsins. Ekkert fagfélag nær
fyllilega tilgangi sínum og enginn með-
limur þess nýtur fullgildi launa sinna,
nema með starfsemi neytendafélags
samhliSa.
Sveinbjörn Guðlaugsson.