1. maí - Reykjavík - 01.05.1939, Blaðsíða 6

1. maí - Reykjavík - 01.05.1939, Blaðsíða 6
4 l.MAí 1939 Ólafur H. Elnarsson: Idja, félag vcrksmídjufóíbs Ólafnr II. Einarsson Til skamms tíma hafa engar fram- leiðsluskýrslur, er á væri byggjandi, veriS til um íslenzka iSju. Er þaS glöggt til marks um þaS hversu lítt |iessi yngsti atvinnuþáttur þjóSarinnar er vitandi vils. fslenzk iSja er yngri en sú öld, er viS lifum á, meginhluti hennar yngri en yngsta fólkiS, sem aS henni starfar, og mikill hluti liennar yngri en innflutn- ings- og gjaldeyrishöftin, enda er sá hluti hennar af vissum lduta þjóSar- innar óspart talinn illl afkvæmi illra ráSstafana. SundraSur er verkalýSurinn veikur eins og reyr, en sameinaSur voldugur og sterkur og getur flutt fjöll. Hé&inn VaIdimarsson. Heildsalaklíkan íslenzka hefur aSal- lega haft liorn i síSu þessarar nýiSju. HafSi hún áSur góSan og auSfenginn liagnaS af því, aS selja þjóSinni erlenda iSjuvöru. En ólund þessara manna i garS íslenzkrar framleiSslu hefur aS sama skapi fariS rénandi, sem þeir hafa komiS meiru af því fjármagni. er áSur var i veltunni í erlendum varn ingi, yfir í íslenzku framleiSsluna og öSlast hlutdeild í auSfengnum gróSa á því sviSi. NeySin kennir naktri konu aS spinna, og þaS má vel segja, aS neySin hafi kennt okkur aS framleiSa ýmsar nauSsynjar sjálfir, er áSur voru aS- keyptar. Enda þótl nokkuS af þessari nýiSju yrSi til í skjóli haftanna, er ekki þar meS sagl aS hún hljóti aS hrynja, er haftanna nýtur ekki lengi lengur viS. Höftin kenndu okkur aS framleiSa ýmsan varning, scn; eflausl hefSi mátt vera byrjaS á aS framleiSa. fyrr, og mikiS af þessari framleiSslu mun gela staSizt, enda ]iót l höftin yrSu afnumin, ef rétl er á lialdiS. Gallarnir, sem sýni- legastir eru á islenzkri framleiSslu, dýrleiki hennar og í einstökum tilfell- um lélegri ga^Si en hjá erlendri fram- leiSslu, eiga ról sina aS rekja til þess eftirlitsleysis, sem hiS opinbera lætur viSgangast, — skipulagsleysis og gegnd arlauss kapphlaups um framleiSslu- gróSann. T’aS er einmitt hiS frjálsa og óhindraSa einstaklingsframtak, sem heildsölunum er svo hjartfólgiS, sem á liöfuSorsökina á þeim göllum nýiSj-

x

1. maí - Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 1. maí - Reykjavík
https://timarit.is/publication/398

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.