1. maí - Reykjavík - 01.05.1939, Blaðsíða 9

1. maí - Reykjavík - 01.05.1939, Blaðsíða 9
1. MAl 1939 Ingólfur Einarsson: Atvínnuleysí og ídnaðutr Vágeslur mikill heíur herjaS þjóS vora árum saman og má -segja, aS gest- ur sá sé eins og umrenningarnir voru þegar þeir á sínum tíma gengu um sveitirnar; allir búendur átlu þaS yfir höfSi sér livenær sem var, aS nú mundi jafnvel mióur þokkaSur umrenningur berja aS dyrum. Ivr ekki eitthvaS svipaS ástatt nú hjá hinum vinnandi stéttum hér á landi? Á ekki hver einstaklingur þaS jafnan yl'ir höfSi sér, aS nú berji umrenning- urinn — atvinnuleysiS — aS dyrum hjá honum og dvelji jafnvel lil langframa? Pelta er slaSreynd; öryggisleysiS hjá hinum vinnandi fjölda. Hvenær sem er getur vágesturinn bariS aS dyrum. Pótt atvinna sé fyrir hendi i dag, er hún horfin á morgun, og ekkert tekur viS, nema auSn og atvinnuleysi — skorlur. Óvissan hjá hinum starfandi manni — i augnablikinu — og allsleysi hins alvinnulausa í ómældri framtíS, eru greinar á fúnum stofni, sem verSur aS skera af. FramleiSslumöguleikar þjóSarinnar fá ekki þá frjóvgun, sem nauSsynleg er til þess aS hér geti þróast heilbrigt at- vinnulif sem noti, í samræmi viS fram- eining allra verkalýSsielaga í landinu i eilt allsherjar bandalag. Pá, en ekki fyrr, er íslenzkur verka- lýSur fær um aS leiða hagsmunabarátl- una lil sigurs. Einncjin skapar máttinn! þróun lækninnar, þaS afl, sem nú tor- týmist í islenzkum, atvinnulausum höndum. Eg ætla mér ekki i þessari stullu grein aS gera tilraun til þess aS lj'sa til hlýtar þeim möguleikum, sem fyrir hendi eru hér á fandi til þess aS útrýma meS öllu atvinnuleysinui landinu. En sem dæmi vil ég lítillega benda á þaS, hverja „örvun” allur iSnaSur í landinu hefur hlotiS af hálfu þeirra sem hafa líf hans, og þar meS allra iSn- aSarmanna, i liendi sér. Háir tollmúrar hafa aS verulegu leyti áll þáll i því atvinnuleysi, sem þjáir islenzka iSnaSarmenn, en á Al- þingi i vetur voru lagSar fram tillögur i skatta- og tollamálum, þar sem gert er ráS fyrir verulegri lækkun á tollum á ýmsum þýSingarmiklum efnivörum til iSnaSar, og þó sérstaklega járnv.örum, eu viti menn, okkur var sýnd veiSin en ekki gefin. MáliS hefur enga afgreiSslu hlotiS á Alþingi. Kannske háu tollarnir séu bjargráS fyrir hinn unga islenzka iSnaS? Ekki fæ ég skiliS þaS. Lengi höfum viS, járnsmiSir, barizl l'yrir því, aS viSgerSavinna viS íslenzk skip v;vri ekki flutt út úr landinu, enda 1'engiS viSurkenningu fyrir því, aS slik vinna væri samkeppnisfær viS erlenda viSgerSarvinnu. En þessi mál hafa enn enga afgreiSslu hlotiS af hálfu Alþing- is, enda þótt fyrir því hafi legiS frum- varp lil laga um framkvæmd viSgerSa á íslenzkum skipum um nokkurra ára skeiS. Atvinnuleysi hjá járnsmiSum hefur

x

1. maí - Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 1. maí - Reykjavík
https://timarit.is/publication/398

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.