1. maí - Reykjavík - 01.05.1939, Blaðsíða 5
1. MAÍ 1939
3
Iléðinn Valdimarsson
þeim munu búa um 5000 manns, aii
börnum meSlöldum. í bænum fjölgar
árlega um 1000—1500 manns, svo aS
af heim ástæSum einum veitir ekki af
200—300 nýjum íbúSum árlega. Fjöldi
ibúSa þyrftu aukningar viS og aSgerSa.
Árlega |>rengist þó um húsnæSiS. Bær-
inn er svo aS segja skipulagslaus, opin-
berai' byggingar, sem nauSsynlegar
þykja i álíka stórum bæjum erlendi°,
þó aS ekki séu höfuSstaSir, vantar, svo
sem ráShús, safnahús o. l’k, og í miS-
bænum, hjarla ba'jarins, standa göm-
ul og fúin hús, þar sem vera þyrflu
reisulegar byggingar. Verkefni er
ingamálanna fyrir alla vinnufúsa bygg-
ingarmálanna fyir alla vinnufúsa bygg
ingariSnaSarmenn og verkamenn, sem
ekki gætu útvegaS sér aSra atvinnu yt-
ir sumariS og meSari yfirleilt er liægt
nS fásl viS byggingar.
En af hálfu hins opinbera er ekkerl
slutt aS aukningu bætts húsnæSis, eins
og gert er allsstaSar erlendis. Lánsfé
Lil bygginga læst yfirleitt ekki, nema
þá meS okurvöxtum. Innflutningsleyfi
byggingarefnis eru minnkuS frá því í
fyrra, en ekki aukin, og þaS verulega.
Gengislækkun íslenzkrar krónu kemur
harSara niSur á nýju liúsnæSi, en fleslu
öSru, gerir paS dýrara og óaSgengi-
legra aS ráSast í byggingar. Lögresling
kaupgjalds verkalýSsfélaganna og
hann viS því aS verkamenn og iSnaSar-
ínenn lagi kaupgjald sill eftir aSsteSj-
andi dýrliS, leggsl ofan á minnkandi
atvinnumöguleika. Verkamennirnir fá
aSeins hundsbætur eftir á, iielming eft-
ir útreikningi atvinnurekenda sjálfra
og bandamanna þeirra, og iSnaSar-
menn fá alls engar bætur. Verka-
mannabústaSirnir, sem loforS var fyrir
aS byggja, verSa miklu dýrari og féS
lil þeirra nær skemmra. Er ekki kom-
inn lími lil aS verkamenn og iSn-
aSarmenn í byggingariSnaSinum taki
höndum saman, standi sameinaSir og
krefjist réttar síns, aS fá aS lifa eins
og menn, fá aS vinna aS þvi aS koma
upp húsnæSi yfir þá, sem vantar þaS,
og l'á sjálfir aS bera þaS úr býtum,
em gerir þeim fært aS fullnægja ein-
földustu nauSsynjum lífs og menning-
ar fvrir sjálfa sig og sína? HingaS til
hefur veriS niSsl á þessum fjölmennu
stéttum. Þær geta þó i sambandi viS
aSrar verkalýSsstéttir hér í b;v ráSiS
þvi, hvernig bænum er stjórnaS, hve-
nær sem þær koma sér saman, og sam-
einaSar haft úrslilaáhrif á ríkisvaldiS
og allar opinbérar framkvmdir þess.
Látum sameiningardag verkalýSsins,
1. maí, verSa til þess aS kenna öllum
meSlimum stéttarfélaganna, aS sam-
eining þeirra um kröfur um aulcna at-
vinnu og bætt lífskjör, er fyrsta skil-
yrSiS til þess aS nokkur árangur fáist.