1. maí - Reykjavík - 01.05.1939, Blaðsíða 15
1. MAí 1039
13
Valdimar Leonhardsson:
Samvínna ídnfélaganna
Valdimar Leonhardsson
íorm. Félags bifvélavirkja
I3að sem einna gleggst liei'ur sýnl
veikleika AlþýSusambandsins, sem alls-
berjarsamtaka verkalýSsfélaganna, er.
bve fá iSnielðg hafa veriS og eru innan
vébanda þess. Endá befur AlþýSusam-
alriSi til aS gera þjóSina sjálfri sér
nóga, aS hún geli sem mest lagl sér lil
hráefniS lil iSnaSarvöru sinnar sjálf.
Eins og komiS er hag þjóSarnnar
vandræSin meS erlendan gjaldeyri, og
þá ekki síSur hiS mikla atvinnuleysi,
sem hefur um langt skeiS veriS þjóSar-
höl, er nauSsyn á aS allir möguleikar
séu notaSir til aS auka atvinnuna og
rétta viS fjárhag ríkisins. Aukinn og
l’jölþætlari iSnaSur mundi gera hvort-
handiS, sem slíkt, láliS sig allt oí litlu
skipla hag sveinafélaganna og ekkert
gert til þess aS fá þau inn í samhandiS.
þráll J'yrir þaS, þótl engin samtök
hai'i skapast meS iSnfélögunum, hefur
þó ekkert veriS gert til þess aS skapa
þeim allsherjar samtök. Petta hefur
eSlilega hakaS félögunum mikiS tjón í
hagsmúnabaráttu sinni, en þaS er bein
afleiSing af því, aS engin allsherjarsam-
tök hal'a veriS til, er hafi tryggl nauS-
synlegt samstarf félaganna í hagsmuna-
baráttunni.
MeS harátlu þeirri, sem nú er hafin
í öllum verkalýSsfélögum landsins fyr-
ir slofnun óháSs lagsamhands, er ekki
aSéins tryggt aS náiS samstarf takist
meS verkalýSsfélögunum á landsmæli-
kvarSa, heldur einnig aS meira og nán-
ara samstarf takist milli einstákra fé-
laga í skyldum atvinnugreinum, og aS
lögS verSi sérstök áherzla á þaS, aS
hagsmunir eins félags eru hagsmunir
allra launþega í landinu.
íslenzkir iSnaSarmenn munu fagna
Lveggja í senn, aS auka atvinnu og bæta
fjárhagslega afkomu þjóSarinnar, og
þess vegna hlýtur hún aS gera kröfu til
þess, aS iSnaSurinn verSi studdur svo
sem verSa má af ríkisvaldinu, meS aS-
stoS viS nýiSnaSinn og einnig þann
eldri, þar sem þess er hrýn þörf, og
aS iSnaSinum verSi séS fyrir nægum
hráefnum, svo aS ekki verSi stöðnun í
honum sakir skorts á efni.
Ólafur 11. GuSmundsson.