Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Blaðsíða 147
V
ALMANAK 1913. 115
21. Karl,sonur Skúla Anderson bónda viö Brú-pósthús,Man.27 ára.
22. Jón C.íslason, kaupmaSur á Washington-eyjunni í Wisconsin.
(Hann var í hópi þeirra er lögfEu frá Islandi til Vesturheims 1870,
sjá almanak þetta fyrir árið 1900).
24. Eyvindur Jónsson í Winnipeg, (ættaSur úr Þingvallasveit),
57 ára.
30. Ingimar Marísson viS Merid-pósthús í Sask. (ættaSur úr Mýra-
sýslu), 76 ára.
Október 1912:
15. Hallgrímur Hallgrímsson Hólm, bóndi viS Hallson, N.-Dak.,
(bjó lengst af áíslandi á Löngumýri í Hólmi í SkagafirSi; flutti
þaðan hingað vestur 1876), 80 ára.
22. Þorsteinn Þorsteinsson, til heimilis hjá syni sínum Þorsteini Þ.
Þorsteinssyni t Winnipeg. (Fyrrum bóndi aB Upsum íSvarfaS-
ardal í Eyjafj.s.), 86 ára.
27. Halldór, sonur Sveins Halldórssonar, bónda við Foam Lake-
bygð, Sask., 28 ára.
Nóvember 1912:
18. Salóme Ólína Magnússon, kona Guðm. Magnússonar við Fram-
nes-pósthús, á fimtugs aldri.
19. Hólmfríður Magnúsdóttir, á heimili tengdasonar síns Thorbergs
Jónssonar bónda við Glenboro, Man., ekkja Bjarna Þorlelfs-
sonar; bjuggu allan sinn búskap á íslandi í Vík í Sæmundarhlíð
í Skagaf. (ættuð var hún úr Þingeyjars.), 83 ára.
Desember: 1912:
2. Jósep Pálson, innfiutningsagent í Winnipeg, (ættaður úr Þing-
eyjarsýslu).
‘Jlilér í þessu almanaki er auglýsing frá Great-West
^ lífsábyrgðarfélaginu. Þa8 var stofnað 1892. Þetta
félag sem hefir sínar aðal-stöövar hér í vesturlandinu hefir
haft framúrskarandi mikinn vöxt og viðgang hvaB snertir
lífsábyrgöir og hefir nú yfir $82,000,000 í gildi. Þaö
rekur starf sitt um alla Canada og líka talsvert í Noröur-
Dakota ríkinu, nteö gööum árangri.