Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Blaðsíða 116

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Blaðsíða 116
84 OLAFUR s. thorgiíirsson: er maður seintekinn og stefnufastur og áreiSanlegur í við- skiptum. — Nálægt 1900 kom frá Bandaríkjum til Marker- ville efnaöur bóndi, aS nafni Robert Wilson; keypti hann J4 section af landi fast viS bæinn til búnaSar ,en byggSi sjer heimili í bænum og byrjaSi á harSvöruverzlun, og hefir hana enn. — SíSan pósthúsiS var sett viS Burnt Lake, hefir veriS þar verzlun; þá verzlun hefir nú haft um nokkur ár Erlend- ur SigurSsson Grímsonar. Enn fremur byrjuSu aS verzla í Markerville, áriS 1910, bræSur tveir, Jón og Vilhjálmur, syn- ir Bjarna Jónssonar, landnámsmanns, en verzluSu aSeins eitt ár, og seldu þá eignir sínar. — Þá er skýrt frá því helzta um verzlun og verzlunarmenn í nýlendunni, til þess nú er komiS áriS 1912. III.—hÆTTIR LANDNÁMSMANNA (framh.) 54. ÞÁTTUR. JÓHANN SVENSSON. — Hans faSir var Sveinn Þor- steinsson á EgilsstöSum í S.-Múlasýslu. MóSir Jóhanns hjet Sigurbjörg Bjarnardóttir. Jóhann átti bróSur, er Oddur hjet, sem nú er bóndi í grennd viö Mountain, NorSur Dakota; systir Jóhanns er Elísabet, seinni kona Jóns Hillmans, bónda norSur frá Mountain, N. D. Hver aS voru fleiri systkini Jó- hanns, verSur hjer ekki sagt. Kona Jóhanns var Steinunn Jasonardóttir, ÞórSarsonar á SigríSarstöðum í Vesturhópi í Húnavatnssýslu. MóSir Steinunnar var Anna Jóhannesdótt- ir frá Vatnsenda í sömu sveit. Jóhann fliítti frá íslandi vest- ur um haf áriS 1876, til Nýja íslands og var þar fjögur ár. En þá íslendingar tóku aS flytja þaöan suSur til N. Dakota, flutti Jóhann einnig þangaS ásamt móSur sinni og systkinum áriS 1880; settist hann þá aS í nánd v:S Pembina-bæ; eigi var Jóhann þar lengi, heldur færSi bú þeirra upp í íslenzku byggSina; nam hann þá land skammt norSvestur frá Moun- tainbæ, og bjó þar lengi eptir þaS. ÁriS 1900 flutti Jóhann vestur til Alberta; var þá móSir hans dáin. Jóhann valdi sjer landnám og hafSi bólstaSargjörS í grennd viö Burnt Lake og keypti þar annaS land; þriSja landiS nam Jason tengdafaSir hans, og mun Jóhann nú eigandi þessara þriggja landa; er þaS mikil og góS landeign, því lönd þau eru frjóv. Þau hjón eiga tólf börn á lífi, þrjú eru dáin. Sum þeirra eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.