Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Qupperneq 116
84
OLAFUR s. thorgiíirsson:
er maður seintekinn og stefnufastur og áreiSanlegur í við-
skiptum. — Nálægt 1900 kom frá Bandaríkjum til Marker-
ville efnaöur bóndi, aS nafni Robert Wilson; keypti hann
J4 section af landi fast viS bæinn til búnaSar ,en byggSi sjer
heimili í bænum og byrjaSi á harSvöruverzlun, og hefir hana
enn. — SíSan pósthúsiS var sett viS Burnt Lake, hefir veriS
þar verzlun; þá verzlun hefir nú haft um nokkur ár Erlend-
ur SigurSsson Grímsonar. Enn fremur byrjuSu aS verzla í
Markerville, áriS 1910, bræSur tveir, Jón og Vilhjálmur, syn-
ir Bjarna Jónssonar, landnámsmanns, en verzluSu aSeins eitt
ár, og seldu þá eignir sínar. — Þá er skýrt frá því helzta um
verzlun og verzlunarmenn í nýlendunni, til þess nú er komiS
áriS 1912.
III.—hÆTTIR LANDNÁMSMANNA (framh.)
54. ÞÁTTUR.
JÓHANN SVENSSON. — Hans faSir var Sveinn Þor-
steinsson á EgilsstöSum í S.-Múlasýslu. MóSir Jóhanns hjet
Sigurbjörg Bjarnardóttir. Jóhann átti bróSur, er Oddur
hjet, sem nú er bóndi í grennd viö Mountain, NorSur Dakota;
systir Jóhanns er Elísabet, seinni kona Jóns Hillmans, bónda
norSur frá Mountain, N. D. Hver aS voru fleiri systkini Jó-
hanns, verSur hjer ekki sagt. Kona Jóhanns var Steinunn
Jasonardóttir, ÞórSarsonar á SigríSarstöðum í Vesturhópi í
Húnavatnssýslu. MóSir Steinunnar var Anna Jóhannesdótt-
ir frá Vatnsenda í sömu sveit. Jóhann fliítti frá íslandi vest-
ur um haf áriS 1876, til Nýja íslands og var þar fjögur ár.
En þá íslendingar tóku aS flytja þaöan suSur til N. Dakota,
flutti Jóhann einnig þangaS ásamt móSur sinni og systkinum
áriS 1880; settist hann þá aS í nánd v:S Pembina-bæ; eigi var
Jóhann þar lengi, heldur færSi bú þeirra upp í íslenzku
byggSina; nam hann þá land skammt norSvestur frá Moun-
tainbæ, og bjó þar lengi eptir þaS. ÁriS 1900 flutti Jóhann
vestur til Alberta; var þá móSir hans dáin. Jóhann valdi
sjer landnám og hafSi bólstaSargjörS í grennd viö Burnt
Lake og keypti þar annaS land; þriSja landiS nam Jason
tengdafaSir hans, og mun Jóhann nú eigandi þessara þriggja
landa; er þaS mikil og góS landeign, því lönd þau eru frjóv.
Þau hjón eiga tólf börn á lífi, þrjú eru dáin. Sum þeirra eru