Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Blaðsíða 13

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Blaðsíða 13
ALMANAK 1913. 3 Páskatímabilið. Kirkjuþingið í Nicæa, er haldið var árið 325 eftir Krists fæðing, ákvað og leiddi í lög kirkjunnar, að páskahátíðin skyldi ætíð haldin vera hinn fyrsta sunnudag eftir fyrsta tunglyer spryngi út næst eftir 20. rnarzmán. Samkvæmt ákvæði þess getur páskahátíðin átt sér stað á 35 daga tímabili, nefnilega á tímabilinu frá 22. marz til 25. apríl, að þeiin dögum báðum meðtöldum. Þetta tímabil er nefnt p á s k a t í m a b i 1 i ð. Af þessu leiðir, að ef tungl væri fult 21 marz og 22. marz bæri upp á sunnudag, þá yrði sá dagur (22.) páskadagur. fyr á ári geta páskar aldrei orðið. Þetta átti sér stað árið 1818. En sé tungl fult 18. apríl og 18. apríl bæri upp á sunnudag, yrði næsti sunnudagur, páskadagur, nefnilega 25. apríl. Það kom fyrir árið 1886. Páskadagur. 1913 Marz 1917 8. Apríl 1914 12. Apríl 1918 31. Marz 1915 4. Apríl 1919 20. Apríl 1910 23. ApJil 1920 4. Apríl Sóltími. Sólarhringur er sú tímalengd,er líður á milli þess, ersólin geng- uryfir ákveðna hádegislíiiUjOg er það hin eðlilegasta skifting tímans. En sökum hinnar mismunandi hreifingar jarðat innar umhverfis sól- ina og sökum bugsins á sólargangslínunni (Ecliptic), er aldrei ná- kvæmlega jafn-langur tími milli þess, er sól gengur yfir ákveðna línu. Af því leiðir, að það er lítt mögulegt að setja stundaklukku eftir sól. I i 1 að ráða bót á þessum misinun, setja menn svo að önn- ur sól sé til, og að hún gangi með jöfnum hraða þvertyfir miðjarðar- línuna. Er sú ímyndaða sól þá stundum á undan ogstundum áeftir hinni einu virkilegu sól. Er sá mismunur mestur 16 mínútur. Rétt- ur sóltími er miðaður við hina virkilegu sól, en hinn svo kallaði ,,meðal sóltími“ aftur á inóti, er miðaður við hina ímynduðn sól. Til skýringar má geta þess að það er að eins á tveim dögum á árinu—á jafndægrum haust og vor—að ,,meðal sóltíma“ og rétt- um sólfíma ber saman, því á þeim tveim dögum að eins er buglínan eða sólargangslínan yfir miðjarðarlínunni. Fyrstu peningar. Eins snemma og sögur fara af, var gull og silfur notað sem gangeyrir, en lengi vel þektist málmurinn að eins,sem smábútar eða duft og fram á þenna dag eru margir Kínar andstæðir því, að nota mynt. A hinum iniklu eyðimörkum Afríku er kaupeyrir gullduft í ánsu tali. Gríski sagnfræðingurinn Heródót kveður Sydíumenn þá fyrstu er slegið hafi gullpeninga og talið er að silfur hafi fyrst verið slegið á eyjunni Egina 860 árum fyrir Krist. A forntnenjasöfnum finnast peningar slegnir á Persalandi árið 350 f. K. Elsta mynt sem þekt- ist í Gyðingalandi var kölluð darisk eða kóugseyrir, eftir Darius keisara, var hún slegin um 450 árum fyrir Krist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.