Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Blaðsíða 94

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Blaðsíða 94
62 ÓLAFUR s. tiiorgeirsson: starfað öll þessi ár meS stakri árvekni og dugnaSi. Markmiö þe'irra hefir alla stund veriö aö styrkja safnaöarfélagsskap- inn. Ekki ósjaldan hafa þær varið fé sínu til líknar þurfandi fólki og hjálpað því stundum í ríkulegum mæli. Alla stund hafa konurnar veriö lifiö og sálin í samkvæmislífinu og flestar skemtisarrkomur hafa veriö af þeirra toga spunnai. Án kvenféiagsins heföi samkvæmislíf bygöarinnar veriö dauft og tilkomulítið. Bindindisfélagið. Bindindismálum var fyrst hreyft veturinn 1902. Upp- hafsmaður að þeirri hreyfing var Guömundur Frímann; kvaddi hann til fundar 19. Febrúar það ár og var Guðmundur formaður fundarins og flutningsmaöur málsins; félag var stofnaö og flestir, sem á fundinum voru, gengu í það. Bind- indisfélag þetta gjörði gott, þótt ekki yröi það langlíft. Bind- indishugmyndin dó ekki út þótt hin fyrsta tilraun hepnaðist ekki. Veturinn 1906 var fitjað upp af nýju með Stefán Ein- arsson í broddi fylkingar; þá gengu allmargir inn hinna eldri manna, nálega allur ungdómurinn og fjöldi kvenna. Bind- indisfélag þetta starfar með allmiklum áhuga, heldur reglu- lega fundi og alloft skemtisamkomur; á þeim samkomum hafa verið fluttar áhrifamiklar tölur af foringja bindindismálsins, Stefáni Einarssyni, sem brennandi áhuga ber fyrir því máli, Bindindisstarfsemi þessi hefir leitt af sér mikið gott, auk þess sem öll hin yngri kynslóð er innan vébanda þessa félags- skapar, eru þar margir hinna eldri mannna; þeir fáu, sem utan við standa, eru komnir á það siðmenningarstig að hafa að miklu leyti lagt niður áfengisnautnina, og var það bindindisfélagið, sem kveðið hefir víndrykkjuna niður. Von- andi er, að með vaxandi þekking hinnar yngri kynslóðar hverfi þetta átumein með öllu, sem alt of lengi og of víða hefir verið mesta böl þjóðarinnar. Samgöngumál og verslun. Samgöngur hafa frá fyrstu landnámstíð íslendinga verið allgóðar. Verzlun ráku bygðarbúar all-lengi í Willow City; þangað voru um 20 mílur; þótti það langar vegur í kaupstað. Á vetrum höfðu menn oft harða útivist, því oft þurfti að fara, þar kaupin voru að jafnaði í smáum stíl; stundum bar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.