Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Blaðsíða 90
58
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON.
í
brugðist í bygSinni, svo menn fóru að sjá að kýrnar voru far-
sælli og vissari atvinnuvegur en jaöræktin. Nú voru og lika
risin upp tvö smjörgerðarhús á útjöSrum bygSarinnar; fóru
menn þá brátt aS fjölga kúnum, bæta kynferSi og meSferS á
þeim, og er sú skoSun almenn nú, aS engin atvinnugrein sé
vissari ef rétt sé aS fariS.
Hinn fyrsti félagsskapur.
Þegar fólki fjölgaSi í bygSinni, vaknaSi brátt löngun hjá
því aS koma saman og skemta sér. Á fyrstu árunum voru
ekki gjörSar í þeim efnurn miklar kröfur. Um hátíSir og
aSra tyllidaga mælti fólkiS sér mót í hinum stærri og rúmbetri
húsum; voru þær samkomur oft vel sóttar og þaS miklu betur
en nú. Þá var aSal-skemtuninn dansinn. HljóSfæri voru
ekki önnur en munnhörpur og þótti þá gott. Þeir sem bezt
léku þá list voru þeir Sveinbjörn ÞórSarson og Jónas Good-
mann; var þaS því þeirra hlutverk, aS spila fyrir dansana.
Þó húsakynni væru ekki góS og rnargt ófullkomiS. skemtu
allir sér vel og voru ánægSir meS hverja samkomu. En nú er
öldin önnur; meS vaxandi velmegun aukast áhyggjurnar;
dansar og aSrar skemtanir lagSar til síSu; aS eins unga kyn-
slóSin, sem dansana rækir. Eftir því sem fólki fjölgaSi,
urSu íveruhúsin of lítil; kom mönnum þá saman urn aS brýna
nauSsyn bæri til aS koma upp samkomuhúsi fyrir bygSina,
sem bætt gæti úr þörfinni. HaustiS 1895 töluSu sig saman
nokkrir menn um aS gjöra tilraun til aS koma upp slíku húsi;
upptökin aS því máli átti Sumarl. Kristjánsson; gjörSist hann
hvatamaSur þess. Árangurinn varS góSur, byggingarmáliS
komst i framkvæmd. EIúsiS var reist úr bjálkum á landi
Helga GuSmundssonar. Bjálkana lögSu til nokkrir menn;
Einari VestfjörS var faliS aS setja á þakiS; aS hálfnuSu
verkinu kom veSur svo mikiS, aS yfirgerSsluna tók af meS
öllu, og sat þar viS um hríS. Þegar fram á veturinn kom
hinn næs‘a, fengu suSurbúar bygSarinnar þá flugu í höfuSin,
aS ósanngjarnt væri aS húsiS stæSi norSan árinnar á útjaSri
bygSarinnar. Af því tilefni var kallaSur saman fundur, og
mættu allir, sem hlut áttu aS máli, í húsi Jóns Filipps. For-
maSur sunnanmanna var SumarliSi Kristjánsson. jafnframt
forseti fundarins. Eftir langar umræSur varS sú niSurstaSa,
aS gamla bjálkatóftin skyldi flutt á land Jóns Kristjánssonar,