Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Page 90

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Page 90
58 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON. í brugðist í bygSinni, svo menn fóru að sjá að kýrnar voru far- sælli og vissari atvinnuvegur en jaöræktin. Nú voru og lika risin upp tvö smjörgerðarhús á útjöSrum bygSarinnar; fóru menn þá brátt aS fjölga kúnum, bæta kynferSi og meSferS á þeim, og er sú skoSun almenn nú, aS engin atvinnugrein sé vissari ef rétt sé aS fariS. Hinn fyrsti félagsskapur. Þegar fólki fjölgaSi í bygSinni, vaknaSi brátt löngun hjá því aS koma saman og skemta sér. Á fyrstu árunum voru ekki gjörSar í þeim efnurn miklar kröfur. Um hátíSir og aSra tyllidaga mælti fólkiS sér mót í hinum stærri og rúmbetri húsum; voru þær samkomur oft vel sóttar og þaS miklu betur en nú. Þá var aSal-skemtuninn dansinn. HljóSfæri voru ekki önnur en munnhörpur og þótti þá gott. Þeir sem bezt léku þá list voru þeir Sveinbjörn ÞórSarson og Jónas Good- mann; var þaS því þeirra hlutverk, aS spila fyrir dansana. Þó húsakynni væru ekki góS og rnargt ófullkomiS. skemtu allir sér vel og voru ánægSir meS hverja samkomu. En nú er öldin önnur; meS vaxandi velmegun aukast áhyggjurnar; dansar og aSrar skemtanir lagSar til síSu; aS eins unga kyn- slóSin, sem dansana rækir. Eftir því sem fólki fjölgaSi, urSu íveruhúsin of lítil; kom mönnum þá saman urn aS brýna nauSsyn bæri til aS koma upp samkomuhúsi fyrir bygSina, sem bætt gæti úr þörfinni. HaustiS 1895 töluSu sig saman nokkrir menn um aS gjöra tilraun til aS koma upp slíku húsi; upptökin aS því máli átti Sumarl. Kristjánsson; gjörSist hann hvatamaSur þess. Árangurinn varS góSur, byggingarmáliS komst i framkvæmd. EIúsiS var reist úr bjálkum á landi Helga GuSmundssonar. Bjálkana lögSu til nokkrir menn; Einari VestfjörS var faliS aS setja á þakiS; aS hálfnuSu verkinu kom veSur svo mikiS, aS yfirgerSsluna tók af meS öllu, og sat þar viS um hríS. Þegar fram á veturinn kom hinn næs‘a, fengu suSurbúar bygSarinnar þá flugu í höfuSin, aS ósanngjarnt væri aS húsiS stæSi norSan árinnar á útjaSri bygSarinnar. Af því tilefni var kallaSur saman fundur, og mættu allir, sem hlut áttu aS máli, í húsi Jóns Filipps. For- maSur sunnanmanna var SumarliSi Kristjánsson. jafnframt forseti fundarins. Eftir langar umræSur varS sú niSurstaSa, aS gamla bjálkatóftin skyldi flutt á land Jóns Kristjánssonar,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.