Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Blaðsíða 118

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Blaðsíða 118
86 ÓLAFUR 'S thorgfirsson: hjón þá flytjast yfir fjörðinn til Sauöárkróks; sóttu þangaö margir víöa um fjöröinn og vestan úr Húnaþingi, þeir er hugöu á utanferð, því þar skyldu þeir um borð fara í mann- flutningsskipið. Hafði Pjetur þá verið um sinn í þjónustu hjá dönskum borgara á Sauðarkrók, og unað vel hag sínum. Eigi að síður hugði hann á vesturferð, ásamt systur sinni og mági; og þó að ýmsir lettu hann þeirrar farar, þá tjóaði það ekki. Hafís var þá víða með norður og austurströndum ís- lands. Var hann hinn mesti vágestur og tálmaði skipum aö- siglingu við ákveðnar hafnir; urðu þau frá að leggja á ýms- um stöðum. Svo var um skip það, er leggja skyldi inn a Sauðarkrókshöfn, seinustu daga Júnímánaðar, að því gaf eigi til aðsiglingar fyrr en 4. Ágúst. Varð sú bið farþegum kostnaðarsöm og brugðu þá sumir þeirra ætlan sinni og sctt- ust aptur; þótti, sem var, eigi fýsilegt að koma vestur um haf undir haustnætur; bljesu líka vandamenn þeirra óspart að þeim kolum og löttu þá; á þeim árum var og geigur mikill 1 landsniönnum gegn þeim utanferðum. Hvarf Jón mágur Pjeturs þá til baka og fluttist austur yfir fjörðinn, og e:gi löngu síðar andaðist kona Jóris. Eigi brá Pjetur ætlan sinm, en fór sem ætlað hafði; kom hann til Winnipeg 3. dag Sept- ember 1883; í þeim flokki, sem þá fór, munu hafa verið 400 manns; urðu nokkrir eptir í Toronto, sem þrotnir voru að farareyri. Meðal þeirra voru þau hjón Björn Gestsson, ætt- aður úr Unadal og Ingibjörg Jónsdóttir Bjarnarsonar fra Tumabrekku i Óslandshlíð. Einhverra orsaka vegna varð mikið af fararefnum Pjeturs eptir í umsjá Björns, því þeir voru í góðum kunnleikum; styrkti Pjetur Björn til að komast þetta áleiðis, en aldrei síðan sá Pjetur Björn nje neitt af þeim eigum sínum; vænti Pjetur þess lengi, að Björn kætni vestur um og færði sjer fjármuni sína, en það varð eigi. Pjetur dvaldi í Winnipeg hin næstu ár, og vann þá á ýmsum stöðum. Árið 1892 kvæntist Pjetur Björgu Jónsdóttur frá Ásunnar- staða Stekk í Breiðdal. Foreldrar Bjargar voru: Jón Gísla- son, Gunnarssonar, ættaður úr Bárðardal í Þingeyjarsýslu, og Guðríður Jónsdóttir, ættuð úr Breiðdal í Suður-Múlasýslu. Björg átti ellefu systkini; af þeim eru á lífi sex; heima á fs- landi eru: Gunnar, Flóvent, Sigurður og Sigtryggur, en tveir bræður hennar eru hjer í Ameríku: Gísli bóndi í Saskatche- wan, og Marteinn, suður í Minneapolis, Minn. Árið 1892
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.