Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Page 13
ALMANAK 1913.
3
Páskatímabilið.
Kirkjuþingið í Nicæa, er haldið var árið 325 eftir Krists fæðing,
ákvað og leiddi í lög kirkjunnar, að páskahátíðin skyldi ætíð haldin
vera hinn fyrsta sunnudag eftir fyrsta tunglyer spryngi út næst eftir
20. rnarzmán. Samkvæmt ákvæði þess getur páskahátíðin átt sér
stað á 35 daga tímabili, nefnilega á tímabilinu frá 22. marz til 25.
apríl, að þeiin dögum báðum meðtöldum. Þetta tímabil er nefnt
p á s k a t í m a b i 1 i ð. Af þessu leiðir, að ef tungl væri fult 21
marz og 22. marz bæri upp á sunnudag, þá yrði sá dagur (22.)
páskadagur. fyr á ári geta páskar aldrei orðið. Þetta átti sér
stað árið 1818. En sé tungl fult 18. apríl og 18. apríl bæri upp á
sunnudag, yrði næsti sunnudagur, páskadagur, nefnilega 25. apríl.
Það kom fyrir árið 1886.
Páskadagur.
1913 Marz 1917 8. Apríl
1914 12. Apríl 1918 31. Marz
1915 4. Apríl 1919 20. Apríl
1910 23. ApJil 1920 4. Apríl
Sóltími.
Sólarhringur er sú tímalengd,er líður á milli þess, ersólin geng-
uryfir ákveðna hádegislíiiUjOg er það hin eðlilegasta skifting tímans.
En sökum hinnar mismunandi hreifingar jarðat innar umhverfis sól-
ina og sökum bugsins á sólargangslínunni (Ecliptic), er aldrei ná-
kvæmlega jafn-langur tími milli þess, er sól gengur yfir ákveðna
línu. Af því leiðir, að það er lítt mögulegt að setja stundaklukku
eftir sól. I i 1 að ráða bót á þessum misinun, setja menn svo að önn-
ur sól sé til, og að hún gangi með jöfnum hraða þvertyfir miðjarðar-
línuna. Er sú ímyndaða sól þá stundum á undan ogstundum áeftir
hinni einu virkilegu sól. Er sá mismunur mestur 16 mínútur. Rétt-
ur sóltími er miðaður við hina virkilegu sól, en hinn svo kallaði
,,meðal sóltími“ aftur á inóti, er miðaður við hina ímynduðn sól.
Til skýringar má geta þess að það er að eins á tveim dögum á
árinu—á jafndægrum haust og vor—að ,,meðal sóltíma“ og rétt-
um sólfíma ber saman, því á þeim tveim dögum að eins er buglínan
eða sólargangslínan yfir miðjarðarlínunni.
Fyrstu peningar.
Eins snemma og sögur fara af, var gull og silfur notað sem
gangeyrir, en lengi vel þektist málmurinn að eins,sem smábútar eða
duft og fram á þenna dag eru margir Kínar andstæðir því, að nota
mynt. A hinum iniklu eyðimörkum Afríku er kaupeyrir gullduft í
ánsu tali.
Gríski sagnfræðingurinn Heródót kveður Sydíumenn þá fyrstu
er slegið hafi gullpeninga og talið er að silfur hafi fyrst verið slegið
á eyjunni Egina 860 árum fyrir Krist. A forntnenjasöfnum finnast
peningar slegnir á Persalandi árið 350 f. K. Elsta mynt sem þekt-
ist í Gyðingalandi var kölluð darisk eða kóugseyrir, eftir Darius
keisara, var hún slegin um 450 árum fyrir Krist.