Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Side 44

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Side 44
25 Ljósmynd hafÖi verið tekin af frumherjunum, sen: hátíðina sóttu og voru í hópi þeim sem að Gimli kom 1875, en myndaplatan eyðilagöist. Síðar um daginn var reynt að bæta úr þessu, en tókst ekki að fá gamla tólkið samari aftur, svo að á myndinni, sem hér er sýnd, eru og menn og konur, sem síðar koma við sögu. Hér eru líka sýndar þrjár myndir úr skrúðgöngunni. Ein er af flat-bátnum, en hinar tvær af söngflokk unga fólksins, og á annari þeirri mynd er í broddi farar, söngstjórinn B'rynjólfur Þorláksson. Þó að saga þessarar móður-nýlendu íslenzks land- náms hér í landi hafi verið sögð í þessu Almanaki, bæöi í sérstökum þáttum og í æfisögum margra manna, sem komið hafa þar við sögu, þá er það eigi ótilhlýðilegt við þessi tímamót, að með örfáum dráttum sé nú vikið að sögu hennar. Sagan hefst með því, að árið 1873 flytur af Norður- landi á íslandi hátt á annað hundrað manns, meiri hlut- inn ákveöinn í að setjast að í Canada. Og aftur árið 1874 flytja nær því 400 manns. Báðir |>essir hópar settust að í Ontario, sá fyrri í héraðinu Muskoka, og hinn síðari við l)æ þann, er Kinmount nefnist og er um 60 mílur norður af borginni Toronto. Á báðnm þessum stöðum voru bú- lönd þá að mestu upp tekin, þau er nýtileg voru. Atvinna var lítil og lágt borguð; dreifðust menn því mjög, einkum sá hópurinn, sem til Muskoka fór. En við Kinmount hafði hver verkfær maður vinnu við járnbrautarlagningu. eftir að þangaö kom, og voru bygöir tveir afarmiklir bjálkaskálar og hélt allur hópurinn til í þeim. Þegar kom fram á veturinn 1875, þvarr sú atvinna, og urðu menn j)á illa staddir, sem jjarna voru komnir, og horf- urna-r hinar iskyggilegustu. Þegar hér er komið, verður að geta eins manns, sem þá kom til sögunnar. Maður er nefndur John Taylor, var hann í þjónustu Bibliufél. brezka og gegndi missí-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.