Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Page 45
26
ónsstörfum meðal skógarhöggsmanna í nokkrum hluta
Norður-Ontario fylkis. Hann kom til Kinmount laust
fyrir áramótin 1875, og kyntist þar íslendingum fyrir
mi'ligöngu Sigtr. Jónassonar, sem mætt hafði þessum
hópi innflytjenda í Quebec um haustið fyrir Ontario-
stjórnina. John Taylor var ljúfmenni mesta og tók sér
John Taylor og kona hans Elizabeth Taylor.
Fœddur 1812. Dáínn 1884.
nærri hin 'bágbornu kjör, sem íslendingar áttu þarna við
að húa, og vildi þeim lið veita. Það fyrsta, sem hann liö-
sinti þeini um, var að heimta af járnbrautarfélaginu, að
það 'bætti um húsakynnin, og það var gert. í júnímánuði
sumarið eftir tekst hann ferð á hendur til Ottawa, til að
fá því framgengt, að stjórnin legði fé til ferðar þrem
ntönnum úr hópi ísiendinga í Kinmount, til landskoðun-
ar vestur í Rauðárdalinn, og það fékk hann með því skil-
vrði. að hann sjálfur sé formaður fararinnar. íslending-
ar kusu til þeirrar sendifarar: Sigtrygg Jónasson, Einar
Jónasson og Skapta Arason. Síðan lögðu ]>essir menn