Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Síða 46
vestur á bóginn og slógust í för með ])eim þeir Kristján
Jónsson og SigurÖur Kristófersson. Til Winnipeg komu
þessir menn 16. júli 1875. SkoÖuSu þeir landið allmjög
og völdu nýlendusvæöi'Ö fyrir íslendinga á suð-vestur-
ströndWinnipeg-vatns og skíröu “Nýja ísland.” At5 því
búnu hurfu þeir aftur austur og gáfu skýrslu um ferS
Skapti Arason Síg, Kristoferson Kristján Jónsson
sina stjórninni og íslendingum í Kinmount, og réSu þeim
til aS 4'lvtja til Vesturlandsins. Var þaÖ auSsótt, því á-
hugi var hjá öllum fyrir því, aÖ stofna al-íslenzka ný-
lendu, þar scm þeir gæti verið út af fyrir sig og notiS
þjóSernis síns sem hezt. Sá var hængur á, aÖ.nær því allir
voru ])eir öreigar, áttu ekki einu sinni fyrir fargjöldun-
um. Atvinna var engin. Karlmenn höfðu unniÖ þar hjá
bændum fyrir 10 centum á dag, og konur og börn tíndu
ber og seldu fyrir lítilræÖi til aÖ kaupa fyrir lífsnauÖ-
synjar. Þannig var efnahagnum komiS. Hér var því
eigi nema um eina leiS aÖ ræða. Þeir John Taylor og
Sigtr. Jónasson fóru til Ottawa til aS leita á stjórnina til
hjálpar. Vanst þeim það að lokum, fyrir meSmæli Duf-
ferins lávarðar, sem landstjóri var hér þá i landi, að stjórn-
in veitti fé.til fararinnar vestur þaS sumar og lifeyri yfir
veturinn, sem þá fór í hönd. Erviöleikarnir viS að fá
þessa fjárveiting lágu í því, aS þó stjórnin hefði vald ti'
að leggja fé til innflutnings inn i landiS, þá hafði eigi ver-
iö fyrir ])ví gert, aS flytja fólk úr einum hluta 'andsins í