Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Side 48

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Side 48
29 eftir Rauðánni, frá Fisher’s Landing i Minnesota. \'ar lagt að landi viS mynni Assiniboine-árinnar, þar sem hún fellur í Rauöá, n. október, á mánudag. —Hér skal skotið inn i til gamans smásögu, sem FriÖjón Friðriksscn sagði frá, og prentuð er í æfiágripi hans' í Almanakinu 1908. Frézt haföi það til Winnipeg, aÖ von væri á all- mörgum íslendingum aÖ sunnan. Múgur og margmenni hafði þvi safnast saman þarna niður viÖ ána, til þess að sjá íslendinga, sem margir þóttust vita heilmikil deili á, þó aldrei hefÖi þeir séÖ þá. Ruddust margir fram á bát- mn og spurðu : “Hvar eru íslendingar ? SýniÖ okkur Is- lendinga!’’ John TayW varð eðlilega fyrir svörum, benti á fólkiÖ, sem þarna var á bátnum, og sagÖi: "Þetta eru íslendingar! Þarna getiÖ þér s'éð þá!” En enginn trúði. Menn áttu von á fólki, alt öðru visi útlits en þetta. "ViÖ vitum hvernig íslendingar eru í hátt,” sögöu þeir, "það eru menn lágvaxnir, svo sem fjögur fet á hæö, frem- ur gildvaxnir og þreknir, meö ]angt hár kolsvart, býsna- likir Eskimóum. Þetta eru engir íslendingar; þetta eru hvitir menn.” Gamli John Taylor varð' hálf-ráðalaus, en sagÖi þó með góðlátlegu g'otti, eins og honum var titt: "Þetta fólk hitti eg austur í Ontario-fylki. Þangaö var það nýkomið frá íslandi. Þar efaðist enginn um, að þaö væri íslendingar, og eg er nú hingað kominn með þá 1 ] eirri traustu trú, að það' sé ekta íslendingar. En auð- vitað geti'Ö ])ið trúað hverju sem ýkkur sýnist.” Þetta voru þá viötökurnar, sem íslendingar mættu, þegar þá fyrst bar hér aÖ landi viö höfuðstað NorÖvestur- ■andsins. En síðan hefir breyting orðið á ])essu — eins og svo mörgu ööru á þessum slóðum. í Winnipeg var staðið við um fáa daga, til að ka.upa nauösvnjar til vetrarins og undirbúa ferö sína ofan til Nýja íslands, og var siðan lagt á stað sunnudagsrmorgun- inn þann 17. og komið að, þar sem nú er Gimli, þann 21. október, fimtudaginn síðastan í sumri. Eftir eins dags dvöl þar var fariö aÖ fella tré og síðan byrjað að byggja. MeÖan á því stóð, hélt fólkiö til á flatbátunum og í tjöld- um. Fám dögum eftir að þarna var lent, lagðist vetur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.