Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Síða 49
30
aö meö hörku og snjókomu, og jók þaÖ eölilega mikið á
erviÖleikana og tafði fyrir húsabyggingunum, en þó munu
flestir hafi verið komnir undir þak fyrir jól.
í þesrum hópi, sem viö höfum nú fylgst meÖ ofan að
Gimli, voru þeir, sem hér fylgir:
Friðjón Friöriksson, frá Haröiiak á Melrákkasléttu.
Arni Friðriksson, bróöir Friðjóns;
Ólafur Ólafsson, frá EspihóU i Eyjafirði;
Jóhannes Magnússon, frá Stykkishólmi;
Guðlaugur Magnússon, frá Hafursstöðum á Fellss-
strönd í Dalasýs'u, bróðir Jóhannesar;
Skapti Arason, frá Hringveri í Þingeyjars.;
Benedikt Arason, frá Hamri í Laxárdal, Þingeyjars.;
Jakob Jónsson, frá Munkaþverá í Eyjafirði;
Jón Jónsson, bróðir Jakobs;
Sigurður Kristófersson, frá Nes'.öndum við Mývatn;
Kris.ján Jónsson, frá Héðinshöfða í Þingeyjars.;
Sigurður Sigurbjörnsson, frá Sjóarlandi í Þistilfirði;
Jónas Stefánsson, frá Þverá í Skagaf jarðars.;
Þorlákur Björnson, frá Fornhaga í Eyjafiröi;
Friðbjörn Björnsson, bróðir Þorláks;
Sigurbjörn Hadgrímsson, frá Lögmannshlíö í Eyjafj.s.
Magnús Hallgrímsson, bróðir Sigurbjörns;
Samson Bjarnason, af Vatnsnesi í Húnavatnss,;
Friðrik Bjarnason, bróðir Samsonar;
Jón Hjálmarsson, frá Hvarfi í Ljósavatnsskarði;
Gísii Jóhannsson, af Vatnsnesi í Húnavatnss.;
Jóhann Jónss'on, frá Sseunnarstöðum í Húnav.s.
Tóhann V. Jónsson, frá Torfufelli í Eyjafirði;
Bjami Sigurðsson, af Vatnsnesi í Húnav.s.;
.Tónatann HaHdórsson, úr Miðfirði i Húnav.s.;
Einar Jónasson, frá Harastöðum í Dalasýslu;
Benedikt Ólafsson, frá Eiðsstöðum í Blöndal, Húnv.s.;
Guðmundur Sveinsson, úr Fljótsdalshéraöi;
Guðmundur Sigurðsson, úr Eyjafirði;
Rafn Jónsson, frá Kirkjuhvammi í Húnav.s.;
Oddleifur Sigurössón, frá Bæ í Hrútafirði;