Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Side 53

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Side 53
34 ÞaS er alls eigi óviÖeigandi, aö skotiö sé hér inn einu af embættisbréfum Þingráösstjóra, sem hann sendi til BygSarstjóranna., eins og til aÖ gefa svolítið sýnis- horn um réttarfariö í nýlendunni. BréfiS fjallar um fyrirskipanir til sótthreinsunar, eftir aÖ bólan haföi gengiS, og er all-merkielgt dókúment — eitt af þeim söguheimildum frá þeim timum, sem eru í vörzlum þegs', sem þetta ritar. Gimli, Keewatin, 31. Haí 1877. Mr. Jóhann, Briem, Byggðaratjóri í Pljótsbyggð. Jeg læt ySur hjermeð vita, að Mr. John Taylor, umboðs- maður yfirstjórnarinnar, hefir opinberlega tilkynnt mjer, að stjórni.n 1 Manitobaj hafi skuldbundið sig til að hefja sóttvörð þann, sem settur var milli Manitoba og nýlendu þessarar til að hindra útbreiðslu bðlusýkinnar inn I fylkið, þegar Taylor geti lagt fram vottorð læknis Beddome, sem nú er á Gimti, um að nýlendanl hafi verið til hlýtar hreinsuð af sóttnæminu. Yfir umsjónarmaður varðarins, læknir Young, hefir þv, sent lækni Beddome reglur um hvernig haga skuli hreinsuninni, og er hið helsta úr þeim þetta: Læknir Beddome á að byrja starx, og hreinsa varðstöðv- arnar, og síðan byrja á húsum þeirra íslendinga, sem búa syðst I nýiendunni og halda norður þar til komið er á enda nýlendunnar. Hreinsunin á að fara fram á þann hátt, oð taka skal hvern hlut út úr húsinu. pvo alian klæðnað og rúm- fatnað úr sjóðandi sápuvatni og þurka síðan. pvo öll hús- og hús-gögn úr sjóðandii sápuvatni. Hvltþvo húsin utan og innan. Taka dún úr öllum sængum og koddum og þurka hann í þartil gjörðum vír kössum og reykja brennisteini undir þeim á eftir. Sængur- og koddaver skai sjóða í sápuvatni eða brenna, ef mjög slæm eru. Fóik skal afklæðast í tjöldum sem til verða iögð, annað fyrir karlmenn en hitt fyrir lcvennfólk, kasta’ út þeim fötum, er það er I, sem aðrir skulu þvo. pvo sig vel og vandlega og síðan klæða sig I föt sem búið sje að þvo og haida yfir brennisteins reyk. Síðan skal reykja brenni- steini I húsunum, þegar búið er að flytja allt inn I þau aftur. —■ Strax og búið er að hreinsa hvert hús skal læknirinn gefa húsbónda, eða hverjum þeim í húsinu er æskir að fara suður til Manitoba, vottorð um að hreinsunin hafi fram farið, og geta því þeir, er slík vottorð hafa, farið strax óhlndnaðir suð” ur fyrir vörðinn, en sýna verða þeir vottorðin á varðstöðvun- um. Hngar samgöngur mega eiga sjer stað milli hinnahreins- uðu og óhreinsuðu húsa I nýlendunni. Ef þeir er búið er að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.