Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Page 57

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Page 57
38 deilur til þess, að almennir trúars'amtalsfundir voru haldnir, sá síöasti a'ð Gimli 17. og 18. marz ,1879; var þar fjöldi manna saman kominn úr öllum bvgöum hér- aðsins. Eru ræður prestanna á þeim fundi prentaðar í "Framfara”, 2. árg. Er sagt, "aö í ljós hafi komið mis- munandi s'koöanir hjá prestunum á nokkrum atriöum, en þó ekki á því, sem raskaði grundvelli kristilegrar trúar." í þeim deilum gaf séra Jón út varnarrit fyrir sínum skoðunum á þeim málum, sem hann nefndi: "Xauðsynleg hugvekja" og prentuð í Lundi, Keewatin, áriö 1879. Áður en séra Jón fór til íslands vígði liann til safnaða þeirra, sem hann haföi þjónað, guðfræöiskandi- dat Halldór Briem. Var séra Halldór þar í eitt ár prest- ur og fór þá til Hinnesota. Ný-ísendingar voru þá prestlausir, þar til sumarið 1887, að séra Magnús J. Skaptason kom þangaö frá íslandi. Gekk hann í “Hið ev. lút. kirkufélag fsl. í Vesturheimi” og tilheyröi því þar til 1891. aö hann hallast að kenningum Únítara og gerist prestur þeirra. Ariö 1894 kemur frá íslandi séra Oddur V. Gislason og tókst á hendur prestsþjónustu i Xýja íslandi og var þar um nokkur ár.—Skal hér stað- ar numið hvaö siöan hefir á daga drifið í þeim málum. Snemma fór aö brydda á óánægju hjá mönnum með nýlenduna. Álitu, að þeir væru þar eigi vel i sveit settir. Landið blautt og erfitt aö vinna þaö, og svo af- skekt. Einkum opnuðust augu manna fyrir þesstt, eft- ir aö bólan hafði þar geisað. Er frá þvi sagt, aö mest hafi á óánægju þeirri borið hjá því safnaðafólki, sem séra Páll Þorláksson þjónáöi. Mun hann hafa verið ])eirrar skoðunar, að íslendingar mundu aldrei koma fyrir sig fótum efnalega þar í Nýja íslandi, fyr en þá eftir svo langan tima, að óráö væri eftir honum að bíöa. á’ar séra Páll gagnkunnugur ástæðum norskra 'bænda, sem fluzt höföu til Bandaríkjanna og vildi ekki að ís'- lendingar sættu sig viö neitt lakara en þeir. Leiddi þetta til þess, aö um vorið 1878 fóru 5 menn i landaskoðun til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.