Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Blaðsíða 72

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Blaðsíða 72
53 sæmilegum eínum. Afskiftalítil voru þau út á við, en reyndust vinir í raun. Gísli Jónsson. — Hann er fæddur í marzmánuði 1850, að Þvottá í Álftafirði í Geithellnareppi, S.-Múla- sýslu. Foreldrar hans voru: Jón Jóhannesson og Þór- unn iSigurðard'óttir alþingismanns Brynjólfssonar (d. 2. júní 1872). Sigurður var bróðir Gísla Brynjólfs- sonar prests á Hólmum í Reyðarfirði (d. 1827), föður. Gísla háskólakennara við K.hafnar háskóla (d. 1888). Gísli sá kallaði sig Brynjólfsson; hann var mikill læi’- dómsmaður, skáld og hið mesta glæsimenni. Gísli Jónsson ólst upp þar eystra hjá frændfólki sínu. TJm tvítugsaldur fór hann utan, til Kaupmanna- hafnai’, og lærði þar trésmíði. Þegar hann kom til ís- lands aftur, settist hann að á Seyðisfirði og stundaði iðn sína. Eftir að hann kom til Seyðisfjarðar kvænt- ist hann í fyrra sinn, og gekk að eiga Guðnýju Magn- úsdóttur Eiríkssonar, frá Dölum í Mjóafirði. (Magn- ús sá fór til Ameríku, dó þar 17. sept 1906, 77 ára). — — Þau Gísli og Guðný fluttu frá Islandi til Ameríku 1887. Um þær mundir var mikill flutningur íslendinga til Þingvallanýlendu, Sask. í þeirri nýlendu byrjaði Gísli búskap; þar andaðist Guðný kona hans . Þrjú börn þeirra eru á lífi: (1) Magnús er stundað hefir rakaraiðn í Langruth; kona hans er Ingibjörg dóttir Einars ísfeld. (2) Þórunn og f3) Sigríður, báðar giftar enskumælandi mönnum. Gísli kvæntist í annað sinn og gekk þá að eiga Þóru Gísladóttur. Hún er fædd 2. okt. 1857 í Gröf í Hrunamannahreppi í Árnessýslu. Foreldrar hennar voru: Gísli Einarsson og kona hans Ingiríður Bjarna- dóttir. Þóra kom til Ameríku 1888. — Eftir að Gísli flutti úr Þingvallanýlendu, dvaldi hann um hríð í Winnipeg og síðar í Glenboro, Man. Þaðan kom hann hingað í bygðina um 1897, og bjó hér síðan á ýmsum stöðum, þar til árið 1919 að hann seldi lönd sín og bú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.