Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Page 78

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Page 78
59 um 8 ára skeið, hafa búið sunnarlega í Argyle-bygð, Við Belmont P.O. Þaðan kom hann hingað í bygðina 1911, tók þá heimilisréttarland og hefir búið þar síð- an. — Börn þeirra hjóna, Sigurjóns og Önnu, sem nú lifa, eru: (1) Óli Sigurður, kvæntur Hansínu Stefáns- dóttur, að Lundar, Man., Guðbrandssonar; Stefanía er í föðurætt komin frá Guðbrandi á Hólmlátri á Skóga- strönd, en í móðurætt frá Eggert Fjeldsteð á Hall- bjarnareyri í Eyrarsveit; þau hjón, óli og Stefanía, búa í kaupstaðnum Langruth. (2( Gunnlaugur, ógift- ur, heima hjá foreldrum, sinum og ellistoð þeirra. (3) Rannveig, gift norskum trésmið, Kristjáni Petersen; þau búa í Winnipeg. (4) Matthildur, . gift enskum manni, Jas. R. Andrews, ritstjóra í Toronto, Ont. (5) Anna Margrét, gift Aðalsteini Sigurði Jakobssyni Jón- asson, syni Jakobs Jónassonar (sjá hér að framan). (6)Þórhildur Friðný, ógift hjá foreldrum sínum. — Þau hjón, Sigurjcn og Anna, eru bæði greind og fróðleiksgjörn. Heimili' þeirra er hið snyrtilegasta, að allri umgengni. Sigui-jón hefir um langt skeið þjáðst mjcg af langvinnum höfuðverk, sem hafði svo slæm áhrL’ á sjón hans, að nú kvað hann vera orðinn blindur, þrátt fyrir miklar, dýrar og ítrekaðar lækna- tilraunir. Þiðrik Eyvindsson. — Hann var fæddur 7. nóv- ember 1857, í Útey í Laugardalshrcppi í Árnessýslu. Foreldrar hans voru: Eyvindur Þórðarson og kona hans Ingibjörg Eiríksdóttir frá Efsta-Dal í Laugar- dal. Þiðrik andaðist 7. febrúar 1925. — Kona Þiðriks, Guðrún Pétursdóttir, sem lifir mann ,sinn, er fædd 16. september 1864, á Árhrauni í Skeiðahreppi í Árnes- sýslu. Foreldrar hennar voru: Pétur Einarsson bóndi á Árhrauni, og sinni kona hans Halla Magnúsdóttir, síðast í Bi'áðræði við Reykjavík, Jónssonar. Péturs, föður Guðrunar, verður getið hér síðar. Þau Þiðrik og Guðrún giftust 12. júní 1884, voru gefin saman í Bræðratungu kirkju af séra Jak-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.