Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Side 114
alclur, og þa‘S var þaS, að1 þau næöu hárri mentun Það
var hennar hjartans áhugamál. Hún vildi alt til vinna,
aÖ þau gætu stundaö nám viS æöri skóla. Og óskir
hennar og vonir, hvaö þetta snerti, uppfyltust og rættust
áSur en hún dó. Kristján sonur hennar er nú einn hinna
mentuÖustu og lærSustu ungra lækna í Manitoba, og viÖ-
urkendur vísindamaSur. Ásta útskrifaÖist frá Manito-
ba-háskóla fyrir nokkrum árum, kendi viÖ æSri skóla í
nokkur ár, er allra kvenna. bezt máli farin og ágætlega
vel skáldmælt á ens'ka tungu. Og Jón, sem er yngstur
þeirra systkina, hefir stundaö nám viÖ æSri skóla, hefir
einnig lagt stund á hljóöfæraslátt, er ágætur íþróttamaÖ-
ur, mikill maöur vexti og fríÖur sýnum. Og öll eru þau
systkinin höfÖingleg og d'renglunduö.
Þannig rættust og komu fram hinar hjartfólgnustu
og háleitustu vonir og óskir hinnar góöu og elskulegu
móÖur, Þóru Þorvaröardóttur Austmann. AÖ þessu
leyti var hún mikil gæfukona; aS þessu leyti varÖ æfi-
kvöld hennar bjart og fagurt; aö þessu leyti sá hún mik-
inn og góðan árangur af æfistarfi sínu, sá aö hún haföi
'igraÖ þyngstu þrautina, og aö börnunum hennar var
borgiÖ. — Og ]iá má ekki gleyma aö geta þess, aÖ hún
var alla æfi mikil trú-kona. Banalega hennar var iang-
vinn og þung, því aÖ hún dó af 'krabbameini; en hún
beiS hinnar síSustu stundar meS einstakri ró og trúar-
trausti; og hún kvaddi ástvini sína stuttu fyrir andlátið
meÖ dæmafárri stillingu og hugprýÖi — kvaddi ástvin-
ina, sem höfðu gjört alt þaö fyrir hana, er mannlegir
kraftar geta í té latið.
JarÖarförin fór frarn 29. júní, aö viSstöddu fjöl-
nenni. Séra Rúnólfur Marteinsson hélt húskveöju
heima, en séra Björn B. Jónsson, D. D., ræSu í kirkj-
unni.
/. Magnús Bjarmson.
Elfros, Sask., 29. nóv. 1925.