Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Qupperneq 115
TIL MINNIS,
Að fasta einn eða tvo daga.
Eftir dr. Frank Crane,
Maöur, sem heitir Edwin L. Johnson, og á heima 1
bænum Spokane í Washington-ríkinu, hefir nýlega gef-
i‘S vitnisburS, eftir tuttugu og sex daga föstu, sem er
þess veröur aiS honum sé gaumur gefinn. Hann heldur
oví fram, að hann hafi oröiö albata af gigt viö þaÖ að
fasta.
Allskonar lækninga-aöferSir við gigt eru auglýstar,
alt frá pillum og leirleðju-bööum upp að sólar- og fyrir-
bæna lækningum.
Þa8 má vera, aö eitthvaö af þessu geri eitthvert
gagn. Um þaö er samt semj á'ður mjög erfitt að segja,
þvi þaS er síður flíkað ineö þaö þegar lækningin mis-
tekst, heldur en þegar hún hepnast.
Það er tími til þess kominn, aö eitthvað væri sagt um
þann gamla og velþekta sið, sem kallaður er aö fasta-
Hver sem áhrif föstunnar á ódauölega sál mannsins
kunna að vera, þá er lítill vafi á því, að meö skynsam-
legri notkun getur hún verið góð fyrir dauölegan líkama
vorn.
Maöur er nefndur John H. Patterson, iönaðarhöld-
ur mikill og stofnandi verksmiðjunnar, sem býr til cash
rctgister þá, sein nú eru notaöir í flestum búöum. Hann
varð yfir sjötíu ára gamall, en þegar hann var fertugur,
var honum sagt, aö hann ætti mjög stutt eftir ólifað.
Hann læknaöi sjálfan sig með því að hætta að borða.
Það væri gott fyrir hvern mann, aö fasta við og við
einn dag í einu og neyta þá einskis nema vatns.
Hungur hefir oröiö þúsundum að bana, en ofát hefir
drepiö tugi þúsunda.