Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Side 120
101
Skrítlur.
Á ísafirSi var allmörg ár veitingamaSur, sem Ved-
holm hét. Einhverju sinni var margt um manninn hjá
honum, svo hann hafÖi lofaö gistingu eins mörgum og
hann áleit mögulegt. Komu þá tveir menn og spuröu,
hvort þeir gætu fengiö rúm. Gamli Vedholm 'baSaSi þá
út báðum höndum og segir: “Þaö er aldeilis ómögulegt,
þó ankotinn sjálfur kæmi, þá gæti eg ekld lofaS honum
aö vera.”
Einhverju sinni var kennari aíS prófa börn og var
margt fulloröiS fólk þar viÖstatt. Ásamt fleiru, voru
börnin spurö, hve margar konur og hjákonur Salómon
konungur heföi haft. Börnin svöruöu þvi rétt. Þá slær
bóndi nokkur hnefahögg mikiÖ á hné sér og segir:
“HVaöa, hvaSa, bönnaður sælkeri hefir maöurinn veriS.”
Gamall umrenningur fór einu sinni yfir á á nætur-
gömlum ís. Fólk á næsta bæ horfÖi óttaslegið á og
hugði karlinn myndi fara í hylinn. Bóndinn á bænum
atyrti karlinn fyrir gapaskapinn, og sagðist hafa búist
viö, aS þarna myndi hann drepa sig. “Hí, drepa mig,”
sagSi karl, “eg held eg heföi eitthvaS sagt, hefSi eg
drepiö mig.”
Einu sinni var gamall maSur, sem gott þótti i staup-
inu, staddur í Stykkishólmi. Aö loknu erindi tekur
hann hest sinn og leggur á hann hnakkinn þannig, aS
aftur sneri þaS, er fram átti aö vera. Nokkrir menn
voru þar, sem brostu aö karli og einn haföi orS á því
við hann, aS hnakkurinn sé öfugur á hestinum. Karl
varö byrstur viS, og segir: “Hvern fjandann vitiö þiS,
í hverja áttina eg ætla aS ríða?”
Einu sinni dó eldurinn hjá gamalli konu, s'em bjó sér
í kofa. Fór hún þá til næsta bæjar aö fá sér eld; var