Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Síða 123
104
Frá háskóla Manitobafylkis tóku burtfararpróf í
maí 1925:
B.A.:
Jón Bíldfell,
Þorv. Pétursson,
Stefanía Sigurðsson,
ValgerSur SigurSsson,
Harold J. Stephenson.
LyfjafrϚi:
Victor J. Henrikson
Lœknisfrœði :
Sigga Christianson,
Númi Hjálmarsson.
Verkfrcebi:
Egill Grettir Eggertson.
Gunnar B. Björnsson, ritstjóri í Minneota skip-
aSur í skattamálanefnd Minnesota ríkis, 1925.
29. okt. 1925 var ofursti H. M. Hannesson, lög-
maSur, kosinn þingmaSur til sambandsþings Canada
í Ottawa fyrir Selkirk kjördæmiS í Manitoba, Fædd-
ur í Öxnadal í EyjafjarSarsýslu, 27. nóv. 1884; voru
foreldrar hans Hannes Hannesson og Pálína Þ. A.
Jóhannesdóttir. Fluttust þau úr Öxnadalnum hingaS
til lands árið 1887.
ÁriS 1925 var Thomas H. Johnson, fyrv. ráS-
herra, sæmdur stórriddarakrossi FálkaorSunnar ís-
lenzku og Árni Eggertsson, fasteignasali riddarakrossi
sömu orSu.
MANNALÁ T
6- ág. 1924—Helga Halldúrsdóttir, í Portland, Ore. Fareldrar:
Halldór E'inarsson og Guðrún Pétursdúttir, a!5 Eremraseli
Hrðarstungu, N.-Múlas. Fædd 11. júlí 1870.
10. ág. 1924—Björn Eyjðlfsson, a5 Árborg, Man., sonur Eyj-
ólfs Einarssonar og konu hans pórönnu Björnsdóttur, um
mör.g ár búið á Eyjólfsstöðum í Geysisbygð 5 Nýja íslandi.
Fæddur 24. júlí 1882.
H. sept. 1924—Steinunn Jónsdóttir, kona Bjarna bónda Tóm-
assonar við Langrutli, Ma.n.; 55 ára.
H- sept. 1924—Sigríður piðriksdóttir, í Selkirk, ekkja Jóhann-
esar Jónssonar frá Neðstabæ í Húnav.s. fd. 1883). Foreldr-