Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Side 130
111
JÚNÍ 1925.
1. Bjarnl Jónasson, á Baldur, Man.; foreldrar: Jónas Bjarna-
son og kona hans Ljótunn Jónsdóttir; fæddur við Húsavik
i pingeyja.rs. 29. júlí 1859.
7. Elín María, dóttir hjónanraa Jóns Helgasonar og Guðrún-
ar Sigurðardóttur, í Blaine, Wash.; 25 ára.
9. Albert Indriði Jónsson, bóndi að Mel í Árnesbygð í N. íal.
Pæddur í Hörgsdal í Mývatnssveit 16. sept. 1855.
15. Sveinn Börr.sson, kaupm. á Gimli. Foreldrar: Björn Jóns-
mn og Sigríður ,Guðmumdsdóttir. Fæddur I Fremra
Skógskoti 1 Miödölum í Dalas. 1876.
23. Guðrún, eltkja Ásmundar Guðjónssonar ('d. 18. des. 1917),
hjá dóttur si'nmi við Sandy Hook, Man.; 61 árs.
25. Póra porvarðardóttir, kona Jóns Austmainns I Winnipog
(sjá æfiágrip á öðrum stað I þessu Alraanaki).
JÚLl 1925.
6. Sigríður Sveinsdóttir, kona Hannesar Johnson á Washing-
ton eynni f Wisconsin. Fædd á Ytri Skógum undir Eyja-
fjöllum 1843.
9, Herborg Sigurðardóttir, ekkja Rlkarðs Johnson (d. 1909).
Fluttóst af Vopnafirði hingað til lands 1887; til heimilis
við Minneota, Minn.; 78 ára.
12. Jón Benediktsson, kaupm. á Markerville, Alta.; 53 ára,
(sjá Alm. 1913, bls. 82).
14. Elín Sigurðardóttir, kona Odds Eirlkssonar f Minneota,
Minn; ættuð úr Vopnafirði; 78 ára.
14. Sæunn Jónsdóttir Hoff, ekkja Bergvins Jónssonar Hoff, I
Marietta, Wash. Fædd f Hólárkoti f Svarfaðardal í Eyjaf.s.
12. júlí 1842. Foreldrar: Jón Pétursson og Guðlaug Rögn-
valdsdóttir.
24. Steinunn Björnsdóttir, ekkjia, Halldórs Halldórssonar (d.
11. ág. 1909), I Winnipeg. Fædd á Torfastöðum f Húnav.s.
7. okt. 1842. Foreldra.r: Björn Illugason og Sigurbjörg
Bjarnadóttir.
25. Kristín Björnsdóttir, að Clan William, Man., »ekkja Jóns
pórarinssonar (d. 1893(. Fædd á Hnaínabjörgum f Hjalta-
staðaþinghá 1842.
25. Benedikt iæknir Einarsson, f Chicago. Fæddur við Mý-
vatn á ísiandi 12. ág. 1855. Fluttist frá íslandi 1874.
26. Ingibjörg Sigurðardóttir Jóhannessonar skálds f Winni-
peg; 63 ára.
28. pórmann Benidikt, sonur Jóns bónda Einarssonar í Foam
Lake-bygð, Sask.; ungur maður.